GamanOgAlvara
Gekk ég yfir sjó og land

-

Gekk ég yfir sjó og land
Og hitti þar einn gamlan mann.
sagði svo og spurði hann:
Hvar áttu heima?
Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi,
Klapplandi.
Ég á heima á Klapplandi,
Klapplandinu góða.
 

Gekk ég yfir sjó og land
Og hitti þar einn gamlan mann.
sagði svo og spurði hann:
Hvar áttu heima?
Ég á heima á hopplandi, hopplandi,
hopplandi,
Ég á heima á hopplandi,
hopplandinu, góða.

 

Gekk ég yfir sjó og land
Og hitti þar einn gamlan mann.
sagði svo og spurði hann:
Hvar áttu heima?
Ég á heima á stapplandi, stapplandi,
Stapplandi,.
Ég á heima á Stapplandi,
Stapplandinu, góða.

 

 

Gekk ég yfir sjó og land
Og hitti þar einn gamlan mann.
sagði svo og spurði hann:
Hvar áttu heima?
Ég á heima á grátlandi, grátlandi,
grátlandi,
Ég á heima á grátlandi,
grátlandinu, góða.

 

Gekk ég yfir sjó og land
Og hitti þar einn gamlan mann.
sagði svo og spurði hann:
Hvar áttu heima?
Ég á heima á hlælandi, hlælandi,
hlælandi,
Ég á heima á hlælandi,
hlælandinu, góða.

 

 

Gekk ég yfir sjó og land
Og hitti þar einn gamlan mann.
sagði svo og spurði hann:
Hvar áttu heima?
Ég á heima á íslandi, íslandi,
íslandi,
Ég á heima á íslandi,
íslandinu, góða.


Síðan kemur

Stapplandi, Grátlandi, Hlæjandi og Íslandi