GamanOgAlvara
Heima um jólin - Helga Möller

Guðbjörg Sól, gamanogalvara, gamanogalvara.com, leit, finna, jól, jólasveinar, jólasveinn, jólin, sigfús sig, frír, frítt, leita, leit, trú, guð, jesús, myndir, mynd, myndavarðveisla, Myndir, fiskar, fuglar, hundar, kettir, kisur, sigurþór guðni, ester inga, iceland, ísl, msn, Fríar auglýsinga

 

Ég ætla að hengja jólagrein í gluggan

og kveikja á jólakertunum.

Set bjöllu á útidyrnar,

síðan pakka ég inn gjöfunum.

Ég skreyti jólatréð,

svo glitri ljósin skær.

Því bráðum kemur hann,

sem stendur hjarta mínu nær.

 

Hann verður hjá mér um jólin,

flýttu þér nú heim til mín.

Vertu hér hjá mér um jólin,

þá mun ég ætíð verða þín.

Ég hélt að hamingjan hefði yfirgefið mig, En núna veit ég vel að ég mun ætíð elska þig.

 

Í heitum ofni bíður jólasteikin,

við höldum jólin saman hátíðleg.

Arineldurinn logar,

þessi stund verður unaðsleg.

Þú þarft ekki að færa mér gjöf,

mér nægir að fá þg heim.

Í mínum huga ertu einn,

sem mesta gjöf, minn sanni jólasveinn.

 

Hann verður hjá mér um jólin,

flýttu þér nú heim til mín.

Vertu hér hjá mér um jólin,

þá mun ég ætíð verða þín.

Ég hélt að hamingjan hefði yfirgefið mig, en núna veit ég vel að ég mun ætíð elska þig.

 

Hann verður hjá mér um jólin,

flýttu þér nú heim til mín.

Vertu hér hjá mér um jólin,

þá mun ég ætíð verða þín.

Ég hélt að hamingjan hefði yfirgefið mig, en núna veit ég vel að ég mun ætíð elska þig.

 

Hann verður hjá mér um jólin,

flýttu þér nú heim til mín.

Vertu hér hjá mér um jólin,

þá mun ég ætíð verða þín.

 

Hann verður hjá mér um jólin,

flýttu þér nú heim til mín.

Vertu hér hjá mér um jólin,

þá mun ég ætíð verða þín.

 

Flytjandi_lags:   Helga Möller