Höfuð, herðar, hné og tær,
hné og tær
Höfuð, herðar, hné og tær,
hné og tær
Augu, eyru, munnur og nef.
Höfuð, herðar, hné og tær,
hné og tær.
Hnakki, kinnar, haka, háls,
haka, háls.
Hnakki, kinnar, haka, háls,
haka, háls.
Bringa, magi, bak og rass.
Hnakki, kinnar, haka, háls,
haka, háls.

|