Jólasveia hókí píkí:
Við setjum hægri fótinn inn,
við setjum hægri fótinn út,
inn, út, inn, út - og hristum fótinn til.
Við gerum hóký-póký
og snúum okkur í hring.
Þetta er allt og sumt!
Við gerum hóký-póký!
Við gerum hóký-póký!
Við gerum hóký-póký!
Þetta er allt og sumt!
Við
setjum vinstri fótinn inn,
við setjum vinstri fótinn út,
inn, út, inn, út - og hristum fótinn til.
Við gerum hóký-póký
og snúum okkur í hring.
Þetta er allt og sumt!
Við gerum hóký-póký!
Við gerum hóký-póký!
Við gerum hóký-póký!
Þetta er allt og sumt!
Við
setjum hægri höndina inn,
við setjum hægri höndina út,
inn, út, inn, út - og hristum hana til.
Við gerum hóký-póký
og snúum okkur í hring.
Þetta er allt og sumt!
Við gerum hóký-póký!
Við gerum hóký-póký!
Við gerum hóký-póký!
Þetta er allt og sumt!
Við
setjum vinstri höndina inn,
við setjum vinstri höndina út,
inn, út, inn, út - og hristum hana til.
Við gerum hóký-póký
og snúum okkur í hring.
Þetta er allt og sumt!
Við gerum hóký-póký!
Við gerum hóký-póký!
Við gerum hóký-póký!
Þetta er allt og sumt!
Við
setjum allan kroppinn inn,
og allan kroppinn út,
inn, út, inn, út - og hristum kroppinn til.
Við gerum hóký-póký
og snúum okkur í hring.
Þetta er allt og sumt!
Við gerum hóký-póký!
Við gerum hóký-póký!
Við gerum hóký-póký!
Þetta er allt og sumt!
Erl. lag.
Texti: Hermann Ragnar

|