Jólasveina
söngurinn, seytlar inn um gluggann minn Bassann syngur
Giljagaur, Gáttaþefur stjórnandinn For-söngvari Kjötkrókur,
kanna að syngja aríur Bjúgnakrækir kann ei neitt, karlinn er
rammfalskur.
Hurðaskellir skrambi klár, skrifar nótur upp á hár.
Kátur Stúfur kyrjar með, knár er margur þó sé smár.
Er þar Grýla einnig stödd,
O‘n úr fjöllum var hún kvödd
Kom með Leppalúða sinn, lét hann í millirödd
La.la.la.la......
For-söngvari Kjötkrókur, kanna að syngja aríur Bjúgnakrækir
kann ei neitt, karlinn er rammfalskur.
Höfundur lags: R. Bagdasarian
Texti: Ólafur Gaukur

|