Kom þeir sögðu
Oss kóngur fæddur er
hann hylla allir hér
með heiðursgjöf frá sér
oss af öllum ber
einnig þér
Litli kóngur
ég gjafir engar á
en ljúft er mér ef má
ég mína trommu slá
þér til heiðurs þá
hlusta á
Helga móðir
hann sér á armi bar
svo mild og brosmild var
hann brosti sjálfur þar
ég hélt það samþykkt svar
og svo það var
Kom þeir sögðu
Oss kóngur fæddur er
hann hylla allir hér
með heiðursgjöf frá sér
oss af öllum ber
einnig þér |

|