Sagđi vindurinn viđ lítinn dreng
sér ţú ţađ sem ég sé
hátt upp á himnum drengur minn
sérđ ţú ţađ sem ég sé
skćrt ljós, skćrt ljós
lýsir loftin blá
lýsir stađin ţar sem hann lá
lýsir stađinn ţar sem hann lá
heyrđist lítiđ lamb segja smala dreng
hlusta ţú á hljóđiđ
ţađ hljómar hátt upp á himninum
hlusta ţú á hljóđiđ
ţađ hljómar hátt yfir alla jörđ
hljómar eins og heil englahjörđ
hljómar eins og heil englahjörđ
......

|