Það á að gefa börnum brauð
að bíta í á jólunum,
kertaljós og klæðin rauð,
svo komist þau úr bólunum,.
Væna flís af feitum sauð,
sem fjalla gekk á hólunum.
Nú er hún gamla Grýla dauð,
gafst hún upp á rólunum.
Lag: Jórunn Viðar
Endurútsetning:
Rock Paper Sisters
Flutningur: Rock Paper Sisters
Tekið upp í Stúdíó Hljómaland
Upptökustjórn:
Eyþór Ingi
Hljóðblöndun:
Magnús Árni Øder Kristinsson
Hljóðjöfnun:
Glenn Schick Mastering
Uppl. fengnar af síðu Eyþórs Inga

|