Fánadagar 

    Um fánadaga gildir eftirfarandi forsetaúrskurđur frá 23. janúar 1991 međ breytingu sem auglýst var 17. desember 2008 ţegar fćđingardagur Jónasar Hallgrímssonar var gerđur ađ fánadegi.

    Draga skal fána á stöng á húsum opinberra stofnana, sem eru í umsjá valdsmanna eđa sérstakra forstöđumanna ríkisins, eftirgreinda daga:

   1. Fćđingardag forseta Íslands.
   2. Nýársdag.
   3. Föstudaginn langa.
   4. Páskadag.
   5. Sumardaginn fyrsta.
   6. 1. maí.
   7. Hvítasunnudag.
   8. Sjómannadaginn.
   9. 17. júní.
 10. 16. nóvember, fćđingardag Jónasar Hallgrímssonar
 11. 1. desember.
 12. Jóladag.

    Alla ofangreinda daga skal draga fána ađ hún, nema föstudaginn langa, ţá í hálfa stöng.
Hverja daga ađra en í 1. gr. segir og viđ hvađa tćkifćri flagga skal á landi, fer eftir ákvörđun forsćtisráđuneytisins.

    Fána skal eigi draga á stöng fyrr en klukkan sjö ađ morgni og ađ jafnađi skal hann eigi uppi vera lengur en til sólarlags og aldrei lengur en til miđnćttis.

    Ef flaggađ er viđ útisamkomu, opinbera athöfn, jarđarför eđa minningarathöfn má fáni vera uppi lengur en til sólarlags eđa svo lengi sem athöfn varir, en ţó aldrei lengur en til miđnćttis.

    Um fána á bátum og skipum skal leita leiđbeininga Landhelgisgćslu Íslands eđa Siglingamálastofnunar ríkisins.

 

 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is