Jólaball foreldrafélags Klettaskóla 2 des. 2012.

(ATH: síđan er hönnuđ fyrir

19" skjái eđa stćrri)

Svona eiga jólaböll ađ vera, hriiiiikalega gaman ađ vera á jólaballi međ skólasystkinum, og auđvitađ komu jólasveinarnir, alveg ómissandi grallarar.

 

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

  

 Deila á Twitter
 

Er nálgast jólin lifnar yfir öllum

ţađ er svo margt sem ţarf ađ gera ţá

og jólasveinar fara upp á fjöllum

ađ ferđbúast og koma sér á stjá.

 

Jólin koma, jólin koma,

og ţeir kafa snjó á fullri fart,

jólin koma, jólin koma,

allir búast í sitt besta skart.

 

Hann er svo blankur auminginn hann pabbi

ađ ekki gat hann gefiđ mömmu kjól.

Svo andvarpađi' hann út af búđarlabbi:

Ţađ er svo dýrt ađ halda ţessi jól.

 

Jólin koma, jólin koma,

blessuđ krakkar forđist glaum og gól.

Jólin koma, jólin koma,

eignist kyrrđ og friđ um heilög jól.

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is