Aðfangadagur 2012

(ATH: síðan er hönnuð fyrir

19" skjái eða stærri)

Yndislegur jólamatur, og loksins fékk maður að opna pakkana, búið að bíða eftir þessu í ALLT haust,,, lyggur við. Eitthvað gekk þetta nú ekki alveg nógu vel með pakkalesturinn, kallinn gleymdi stundum að vera með gleraugun þegar hann var að lesa á pakkana,, og þá þóttist hann bara eiga alla þá pakka,,, en ég stoppaði hann nú af, sá að þetta var allt í rugli hjá honum án gleraugnanna,, já þessir jólasveinar, oft eru þeir skrítnir.

Jólakveðjan

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 

 Deila á Twitter
 

 

Bið endalaust bið,
Sem bara styttist ei neitt.
Nú er hver dagur svo lengi að líða.
Mér leiðist skelfing að þurfa að bíða.

Langt, dæmalaust langt,
Er sérhvert augnablik nú.
Ég gæti sagt ykkur sögu ljóta,
Um sumar klukkur er liggja og hrjóta.

Í sumar það er satt
Þá leið hér tíminn skelfing hratt.
Og þau flugu hjá í snatri.
Já, fuglarnir og sólin.

En nú er þetta breytt,
Það bara gerist ekki neitt.
Og tíminn rótast ekkert.
Og aldrei koma jólin.

Ég hlakka svo til
Ég hlakka alltaf svo til.
En það er langt og svo langt að bíða
Og allir dagar svo lengi að líða.

Í sumar það er satt
Þá leið hér tíminn skelfing hratt.
Og þau flugu hjá í snatri.
Já, fuglarnir og sólin.

En nú er þetta breytt,
Það bara gerist ekki neitt.
Og tíminn rótast ekkert.
Og aldrei koma jólin.

Ég hlakka svo til
Ég hlakka alltaf svo til.
En það er langt og svo langt að bíða
Og allir dagar svo lengi að líða.

Allir segja mér "Æ, ekki láta svona!"
En ósköp er samt langt að bíða og vona.

Ég hlakka svo til
Ég hlakka alltaf svo til.
En það er langt og svo langt að bíða
Og allir dagar svo lengi að líða.

Í sumar það er satt
Þá leið hér tíminn skelfing hratt.
Og þau flugu hjá í snatri.
Já, fuglarnir og sólin.

En nú er þetta breytt,
Það bara gerist ekki neitt.
Og tíminn rótast ekkert.
Og aldrei koma jólin.

Í sumar það er satt
Þá leið hér tíminn skelfing hratt.
Og þau flugu hjá í snatri.
Já, fuglarnir og sólin.

En nú er þetta breytt,
Það bara gerist ekki neitt.
Og tíminn rótast ekkert.
Og aldrei koma jólin.

Ég hlakka svo til...
Ég hlakka svo til...
Ég hlakka svo til...

Þau flugu hér í snatri.
Já, fuglarnir og sólin.

Ég hlakka svo til...
Ég hlakka svo til...
Ég hlakka svo til...
Ég hlakka svo til...

Ég bara vil fá jólin, ég bara vil fá jólin!

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is