Páskabingó í skólanum

13 mars 2013

(ATH: síðan er hönnuð fyrir

19" skjái eða stærri)

Ég og Jana Sif misstum okkur alveg í dansi og söng, mikil og hátt stillt tónlist var á meðan gestir svolgruðu í sig vöflur áður en bingóið byrjaði, og inn á milli líka, og það líkaði krökkunum sko ekki illa, vinningar voru að sjálfsögðu páskaegg, og vann ég stærsta páskaeggið veiiiiii. Kristjana mamma Jönu Sifar tók þessar myndir á farsímann sinn.

 

 

 

 

 

 

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 

 Deila á Twitter
 

Myndbandsbrot frá Kristjönu (Kiddu): Ég að syngja, og reyni að yfirgnæfa hávaðann á staðnum :), ef þú sérð það ekki hér fyrir neðan skaltu smella HÉR

 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is