Borgarleikhúsið: Mary Poppins 7/3 2013 |
|
(ATH: síðan er hönnuð fyrir 19" skjái eða stærri) |
Við pabbi fórum að sjá leikritið Mary Poppins, og svona vel og mikið höfum við ekki skemmt okkur lengi, Þetta þurfa sko allir landsmenn að sjá. Ég starði gapandi og hugfangin allan tímann og pabbi hló svo mikið að ég bara vissi ekki hvert hann ætlaði og var alveg jafn hugfanginn yfir hversu stórkostulega vel þessir frábæru leikarar fóru með hlutverk sín, besta leikrit EVER, við förum aftur í næsta mánuði, kallinn er búinn að panta miða :). |
©SigfúsSig. Iceland@Internet.is |