Jólasíđa

Grýlu ţulur og kvćđi á Gamanogalvara

SigfúsSig. Iceland@Internet.is

 Á vef Námsgagnastfnunarinnar segir svo um desember.:

Desember er tólfti og síđasti mánuđur ársins sjálfur jólamánuđurinn. Í desember hefst kćrkomiđ jólafrí í skólum svo eru ţađ jólaskemmtanirnar, jólasveinarnir, jólagjafirnar og margt margt fleira. Í desember setja margir krakkar skó út í glugga og vakna eldhressir hvern morgun til ađ kann hvađ jólasveinnin hefur fćrt ţeim.

Fullveldisdagurinn 1. desember

1. desember, Fullveldisdagurinn. Desember hefst međ mjög merkum degi í íslenskri sögu. Fullveldisdagurinn er 1. desember. Ţennan dag áriđ 1918 var Ísland lýst frjálst og fullvalda ríki og íslenski fáninn dreginn ađ hún í fyrsta skipti. Segja má ađ dagurinn sé táknrćnn fyrir alla ţá baráttu sem viđ háđum fyrir sjálfstćđi okkar. Ţeirri baráttu lauk ekki ađ fullu fyrr en áriđ 1944 en 17. júní ţađ ár varđ Ísland lýđveldi og sjálfstćđ ţjóđ međ eigin forseta. Síđan hefur 17. júní veriđ ţjóđhátíđardagur okkar. Ísland var fram ađ 1. desember 1918 í konungssambandi viđ Dani. Danski konungurinn var ţjóđhöfđingi Íslendinga. Sumariđ 1918 kom saman nefnd íslenskra og danskra stjórnmálamanna í Reykjavík og samdi frumvarp ađ nýjum lögum svokölluđum sambandslögum. Íslendingar kusu um ţessi lög og voru ţau samţykkt. Sambandslögin gengu í gildi 1. desember 1918 og er ţađ ástćđan fyrir ţví ađ enn ţann dag í dag höldum viđ daginn hátíđlegan. Í fyrstu grein sambandslaganna segir: „Danmörk og Ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í sambandi um einn og sama konung og um samning ţann, er felst í ţessum sambandslögum.“

Ađventa

Ađventan eđa jólafastan hefst í ár sunnudaginn 2. desember. Á Vísindavef Háskólans segir ađ orđiđ ađventa sé dregiđ af latnesku orđunum adventus domini sem ţýđir koma drottins. Ađventa er tími vonar hjá kristnum mönnum. Kertin sem viđ kveikjum á ađventukransinum eiga ađ lýsa upp myrkriđ og minna á komur frelsarans. Kertin á kransinum hafa öll hvert sitt nafn. Fyrsta kertiđ sem er tendrađ kallast Spádómakertiđ. Ţađ minnir á fyrirheit spámannanna um komu frelsarans. Annađ kertiđ kallast Betlehemskertiđ, heitir eftir fćđingarbć Jesú. Ţriđja kallast Hirđakertiđ. Ţađ er nefnt eftir hirđunum sem fengu fyrstir allra fréttir af fćđingu frelsarans. Fjórđa er kerti er Englakertiđ en ţađ minnir á englana sem fluttu fréttir af fćđingu Jesú.

Vetrarsólstöđur

Vetrarsólstöđur eru 22. desember. Á vetrarsólstöđum er sólin lćgst á lofti, dagur stystur eins og oft er sagt. Upp frá ţví fer svo daginn ađ lengja á ný. Ţá léttist brúnin á mörgum sem horfa ţá fram á bjartari daga ţó ekki beri nú á ţeim alveg strax. Frekari upplýsingar um gang jarđar um sólu má finna á vefnum Vetur.

Ţorláksmessa

Ţorláksmessa er 23. desember. Ţorláksmessa er nefnd í höfuđiđ á Ţorláki helga. Ţessi Ţorláksmessa er nefnd Ţorláksmessa á vetri ţví 20. júlí var Ţorláksmessa á sumri. Ţennan dag áriđ 1193 lést Ţorlákur Ţórhallsson Skálholtsbiskup. Viđ Ţorlák voru kennd ýmis undur eđa kraftaverk. Í bókinni Saga daganna bls. 304 stendur ţetta:

„Ef fé sýktist ţá batnađi ávallt viđ hans yfirsöngva ef lífs var auđiđ. Vatnsvígslur hans voru merkilegar svo ađ bćđi fékk bót af menn og fénađur. Ef vatni ţví var dreift yfir fénađ, er Ţorlákur hefur vígt, ţá grandađi ţví nálega hvorki sóttir né veđur né dýr. Ef mýs gerđu mein á mat eđa klćđum ţá kom fall í ţćr eđa hurfu allar af vatninu ef ţví var yfir stökkt.“

Ţessi texti er eins og ţiđ sjáiđ á nokkuđ gömlu máli en vonandi hafiđ ţiđ skiliđ hann.

Á Ţorláksmessu tíđkast nú til dags ađ fólk borđi skötu. Mörgum finnst lyktin af skötu fyrsta merki ţess ađ jólin séu alveg ađ koma.

Jól

Ađfangadagur jóla er 24. desember. Ađfangadagur merkir undirbúningsdagur eđa ađdráttardagur. Nafniđ jól er hins vegar norrćnt ţó ţađ sé líka ađ finna í fornensku. Jólin voru haldin hátíđleg löngu áđur en hin kristnu jól runnu saman viđ hátíđina.

Jólin eiga sér ćvaforna sögu sem tengist vetrarsólhvörfum. Hin heiđnu jól voru „drukkin“. Höfđingjar buđu ţá til jóladrykkju sem voru matar- og ölveislur. Jólin hjá okkur hefjast klukkan sex á ađfangadag. Ţannig er ţađ ekki hjá öllum ţjóđum ţví sjálfur jóladagur er ţann 25. desember.

Menn hafa ćtíđ gert sér dagamun um jólin í mat og drykk. Fyrr á öldum var kind slátrađ til jólahaldsins. Hangikjöt var einnig fastur liđur í jólahaldinu og er enn. Rjúpur sem eru eftirsóttar nú dögum voru upphaflega jólamatur hinna fátćku.

Jólatré breiddust upphaflega út í Ţýskalandi. Einstaka grenitré barst til Íslands á síđari hluta 19. aldar ţó slík jólatré yrđu ekki algeng hér fyrr en um síđari heimsstyrjöld en hún stóđ yfir frá 1939 til 1945.

Mikil ţjóđtrú tengist jólunum og jólaföstu. Ţađ er alls ekki skrýtiđ ţví jólin eru haldin hátíđleg ţegar skammdegiđ er mest. Grýlu ţekkja allir krakkar enn ţann dag í dag og auđvitađ jólasveinana. Jólasveinarnir eru afkvćmi Grýlu og voru hinir verstu. Hér á landi eru ţekkt yfir 70 jólasveinanöfn en yfirleitt eru ţeir taldir 9 eđa 13. Jólasveinarnir eru taldir búa í fjöllunum en í gamla dag trúđi fólk ţví ađ ţeir gćtu komiđ af hafi.

Nú hafa hugmyndir okkar um jólasveinana blandast hinum norrćnu jólanissum og evrópska og ameríska jólasveininum.

Gamlársdagur

Gamlársdagur er svo síđasti dagur ársins 31. desember. Ţó viđ höldum upp á áramót um mánađarmótin desember janúar ţá hafa ţau veriđ breytileg í gegnum tíđina. Hér á Íslandi verđur 1. janúar ađ nýársdegi á 16. öld. Áđur fyrr höfđu áramót veriđ á jólum. Jólanótt var ţá líka nýársnótt.

Í aldanna rás hafa áramót veriđ á mismunandi tímum. Hjá Rómverjum hófst áriđ til dćmis međ marsmánuđi. Ţar er komin skýringin á ţví ađ síđustu fjórir mánuđirnir í okkar ári taka nöfn sín af latneskum töluorđum. September dregur nafn sitt af septem sem ţýđir sjö ţó september sé í raun níundi mánuđur í okkar ári. Október dregur nafn sitt af octo sem ţýđir átta, nóvember af latneska orđinu novem sem ţýđir níu og desember dregur nafn sitt af decem sem ţýđir tíu. Desember var ţví tíundi mánuđurinn hjá Rómverjum, janúar ellefti og febrúar sá tólfti.

Ýmsar ađrar dagsetningar hafa svo veriđ notađar í gegnum tíđina en um ţađ getiđ ţiđ lesiđ í bókinni Saga daganna. Í dag eru áramót ekki alls stađar ţau sömu.

Jarđarbúar nota heldur ekki allir sama tímataliđ. Viđ miđum viđ fćđingu Krists og teljum ađ ţađ séu 2006 ár síđan hann fćddist. Á ţessu ári voru áramótin í Kína 29. janúar. Hófst ţá Ár hundsins. Í íslam hófst áriđ 31. janúar međ árinu 1427. Hjá gyđingum er nú áriđ 5767 en ţađ ár hófst 22. september.

Allir krakkar hlakka til gamlársdags og ţá sérstaklega gamlárskvölds. Viđ höldum upp á áramótin međ flugeldum, brennum og veisluhöldum af ýmsu tagi.

Í desember eru ýmsir dagar helgađir fornum dýrlingum.

1. desember er Eligíusmessa en Eligíus var gullsmiđur og myntsláttumađur hjá Frakkakóngi á 7. öld. Eligíus er verndari járn- og gullsmiđa og hefur skeifu ađ tákni.

Barbárumesssa er 4. desember. Barbára er líka kölluđ Barbara en hún var tekin af lífi í ofsóknum áriđ 306.

Nikulásmessa er 6. desember en Nikulás var biskup í Mýru í Litlu-Asíu. Ţađ merkilega er ađ Nikulás ţessi varđ fyrirmynd alţjóđlega jólasveinsins, Santa Claus, sem mótađist í Evrópu frá 16. öld. Jafnvel íslensku jólasveinarnir tóku upp klćđaburđ, búnađ og jafnvel sumt atferli Nikulásar upp úr 1930. Ţrátt fyrir ţađ héldu íslensku jólasveinarnir sínum íslensku nöfnum og gera enn.

Ambrósíusmessa er 7. desember og Maríumessa ţann áttunda. Lúsíumessa er 13. desember. Í Svíţjóđ lifđi Lúsía í ţjóđtrú svo ef til vill ţekkjum viđ heilaga Lúsíu best í dag frá sćnskum Lúsíuhátíđum. Ţennan sama dag er svokölluđ Magnúsarmessa.

21. desember er Tómasarmessa. Tómas var postuli Jesú. Taliđ er ađ hann hafi veriđ drepinn á Indlandi áriđ 72.

23. desember er svo Ţorláksmessa sem áđur er getiđ.

26. desember er Stefánsdagur. Stefán var fyrsti kristni píslarvotturinn. Stefán var grýttur til bana utan viđ borgina Jerúsalem. Ástćđan var sú ađ hann hađfi haft betur í rökrćđum viđ forystumenn gyđinga.

27. desember er Jónsdagur eđa Jóhannesardagur. Ţetta er messa Jóhannesar postula og guđspjallamanns. Jóhannes lenti í ofsóknum. Hann slapp undan sjóđandi ketilvatni og drakk eiturbikar sér ađ skađlausu. Hann varđ sá eini af postulunum sem dó eđlilegum dauđdaga í elli.

28. desember er Barnadagur. Dagurinn er til minningar um ţau börn sem Heródes konungur lét taka af lífi ţegar vitringarnir höfđu sagt til um fćđingu Krists. Ţetta er einnig huggunarmessa foreldra sem misst hafa börn sín.

29. desember er Tómasmessa. Til ađ gera langa sögu stutta ţá var Tómas drepinn viđ háaltari kirkjunnar í Kantaraborg á Englandi áriđ 1170. Hann var lýstur helgur mađur 1173 og var víđfrćgur píslarvottur en píslarvottur er sá sem verđur ađ ţjást fyrir trú sína og lćtur jafnvel líf sitt. Ţiđ getiđ lesiđ nánar um Tómas á bls. 712 í bókinni Saga daganna.

31. desember er Sylvestrimessa. Sylvester 1. var páfi árin 314–335.

Eid al-Adha

Ţann 6. desember halda múslimar upp á Eid al-Adha eđa fórnarhátíđina. Ţá er ţess minnst er Guđ bađ Abraham ađ fórna syni sínum Ísmael. Hátíđin er hluti af hajj, pílagrímshátíđ múslima. Allir múslimar eiga ađ fara í pílagrímsferđ til borgarinnar Mekku einu sinni á ćvinni.

Bodhi-dagur

Í búddasiđ er haldiđ upp á Bodhi-dag ţann 8. desember. Ţá er ţess minnst er Búdda öđlađist uppljómun um hiđ sanna eđli lífsins. Upp frá ţví nefndi hann sig Búdda ţ.e. hinn uppljómađi.

Hanukkah

Hanukkah, 22. desember, markar upphaf átta daga ljósahátíđar ţar sem minnst er endurvígslu musterisins í Jerúsalem.

 

 
Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

  

 Deila á Twitter
 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is