Hvernig á ađ međhöndla jólatré?

.

 
 
Höfundur er Jón Geir Pétursson, Skógfrćđingur

Íslensk jólatré

Jólatréđ er ómissandi hluti jólahaldsins. Jólatrjáframleiđsla er vaxandi atvinnuvegur í landinu og eru ţau nú rćktuđ víđa um land. Algengast er ađ trén séu höggvin af rćktanda, sem kemur ţeim í hendur söluađila. Vaxandi áhugi er einnig fyrir ţví, ađ fólk fái ađ koma í skóginn og höggva sitt eigiđ tré. Međ ţví ađ kaupa íslenskt jólatré styrkir ţú skógrćkt í landinu. Íslensk jólatré eru höggvin úr skógum ţar sem gert er sérstaklega út á slíka rćktun. Eins eru fjarlćgđ tré viđ grisjun. Ţví er ekki veriđ ađ ganga á skóga landsins ţegar höggvin eru jólatré. Fyrir hvert selt jólatré er hćgt ađ gróđursetja um 30 ný tré.

Međhöndlun jólatrjáa

Til ađ jólatréđ haldist ferskt yfir hátíđarnar er nauđsyn ađ beita nokkrum einföldum ađferđum. Eiga ţessar leiđbeiningar viđ um allar trjátegundir. Ţegar heim er komiđ međ tréđ af sölustađ ţarf ţađ ađ standa á köldum stađ fram ađ jólum. Ágćtt er ađ láta ţađ standa úti á svölum eđa í kaldri geymslu. Bílskúrar eru oft full heitir til ađ teljast góđur geymslustađur fyrir jólatré. Gott ađ láta tréđ standa í vatni. Áđur en tréđ er sett upp, er nauđsynlegt ađ saga nýja sneiđ neđan af stofninum. Ágćtt er ađ ţessi sneiđ sé um 5-10 cm ţykk. Ţá fjarlćgjum viđ kvođutappa, sem hugsanlega hefur myndast viđ sáriđ ţegar tréđ var höggviđ. Ţannig opnast betur ćđar trésins sem auđveldar ţví vatnsupptöku, sem er afar mikilvćg ef tréđ á ađ haldast ferskt.

húsráđ jólatréMikilvćgt er ađ tréđ standi í góđum vatnsfćti. Ţegar keyptur er fótur ţarf ađ hafa ţađ í huga ađ hann taki nóg vatn, helst ekki minna en 1 lítra. Ágćtt húsráđ er ađ fyrsta áfyllingin sé međ heitu vatni, 80-100°C. Ţađ er taliđ opna betur ćđar trésins og örva tréđ til vatnsupptöku. Síđan ţarf tréđ ađ standa í vatni allar hátíđarnar. Jólatrjáfóturinnmá aldrei tćmast af vatni. Sé ţessum einföldu leiđbeiningum fylgt á jólatréđ ađ standa ferskt yfir hátíđarnar. Ţá á ađ skila trénu til endurvinnslu, ţar sem ţađ endar yfirleitt í jarđgerđ.

Trjátegundir

Hér eru rćktađar nokkrar trjátegundir til notkunar sem jólatré. Algengustu íslensku jólatrén tilheyra ţessum fimm trjátegundum:

Rauđgreni

Rauđgreni er í hugum flestra hiđ klassíska jólatré. Ţađ er yfirleitt frekar ţétt og fíngert og hefur ţessa hefđbundnu jólatrjálögun. Rauđgreni ilmar vel og fyllir strax stofuna af sannkallađri jólalykt. Mikilvćgt er ađ fylgja leiđbeiningunum hér um međhöndlun jólatrjáa til ţess ađ rauđgreniđ standi ferskt yfir hátíđarnar.

Stafafura

Stafafura nýtur vaxandi vinsćlda sem jólatré. Hún er međ grófar greinar og lengri nálar en hin hefđbundnu grenijólatré. Hún hefur fallegan dökkgrćnan lit og ilmar sérstaklega mikiđ. Einnig er algengt ađ á henni séu könglar, sem gera hana enn eftirsóknarverđari. Stafafura er afar barrheldin, svo barrheldin ađ hún fellir ekki nálarnar fyrr en eftir marga mánuđi.

Blágreni

Blágreni er frekar hćgvaxta, blágrćnt tré međ fíngerđum greinum og ţćgilegum ilm. Nálar ţess eru mýkri viđkomu en flestra annarra grenitegunda og heldur ţađ barrinu betur en bćđi sitka- og rauđgreni. Blágreni getur veriđ mjög formgott jólatré og er ţá afar eftirsótt.

Sitkagreni

Sitkagreni er algengt til notkunar sem stórt torg- og útitré. Ţađ nýtur ţó vaxandi vinsćlda sem stofutré, enda međ dökkgrćnan og frísklegan lit. Ţađ er mjög duglegt viđ vatnsupptöku.

Fjallaţinur

Fjallaţinur er vćnlegasta ţintegundin til jólatrjáframleiđslu hérlendis. Hann getur haft afar jafna og ţétta krónu og ilmar auk ţess ágćtlega, ólíkt frćnda sínum norđmannsţininum sem lyktar lítiđ. Barr hans er mjúkt viđkomu og fellur ţađ ekki af ţótt tréđ ţorni.

 

Höfundur; Jón Geir Pétursson

Skógfrćđingur, Skógrćktarfélagi Íslands

Skúlatúni 6

105 Reykjavík

 

 

© 2006 Sigfús Sig. Iceland@Internet.is