SigfúsSig. Iceland@Internet.isSigfúsSig. Iceland@Internet.isSigfúsSig. Iceland@Internet.is

Grýlu ţulur og kvćđi á Gamanogalvara

 

 

Jólakötturinn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Jólakötturinn.

 


Hér eru inngrip inn í nokkrar lýsingar um jólaköttinn.

 

Jólakötturinn, Grýla og Leppalúđi

 

Foreldrar jólasveinanna, ţau Grýla og Leppalúđi, eru heldur ógeđfellt par. Grýla er stór og ljót og eftirlćtismatur hennar kjöt af óţćgum börnum. Hún er ţví oft á ferli fyrir jólin í leit ađ ódćlum krökkum. Bóndi hennar er heldur minni og vćskilslegri – og hangir mest heima í hellinum, latur og huglítill. Hin skelfilega óvćttur, Jólakötturinn, er húsdýr hjá ţeim en hann var vanur ađ hremma ţá sem ekki fengu nýja flík til ađ klćđast á jólunum – eđa ađ minnsta kosti ađ stela frá ţeim jólamatnum.

Jolamjolk.is   

 


Ţjóđsagan um jólaköttinn lifir međal íslenskra barna.

Samkvćmt ţjóđtrúnni fara ţeir sem ekki fá einhverja flík fyrir jólin í jólaköttinn en taliđ er ađ jólakötturinn eigi rćtur ađ rekja til sameiginlega arfsagnar frá Norđurlöndum, ţar sem jólahafur er ţekkt barnafćla. Jólaköttur nútímans er ţó, líkt og Grýla, fyrst og fremst hluti hinnar undarlegu jólasveinafjölskyldu og vekur ţví fremur kátínu en ótta.


Gjöfum og öđrum jólaglađningi tengist óvćttur sem illa hefur gengiđ ađ henda reiđur á, nefnilega jólakötturinn. Í síđara bindi ţjóđsagnasafns Jóns Árnasonar frá árinun 1864 segir svo um jólaköttinn, en mjög fáar heimildir eru til um hann.

Ţó gátu menn ekki notiđ jólagleđinnar međ öllu áhyggjulausir ţví auk jólasveinanna var ţađ trú ađ óvćttur vćri á ferđ sem kallađur vćri jólaköttur. Hann gerđi reyndar engum ţeim mein sem eignuđust einhverja nýja flík ađ fara í á ađfangadagskvöldiđ, en hinir sem ekkert nýtt fat fengu ,, fóru allir  í jólaköttinn" svo hann tók (át ?) ţá eđa ađ minnsta kosti jólarefinn ţeirra og ţótti ţá góđu fyrir goldiđ ef kötturinn gerđi sig ánćgđan međ hann. En jólarefur hét ţađ sem hverjum heimilismanni var skammtađ til jólanna (í mat) á ađfangadagskvöldiđ. Af ţessu kepptust allir viđ, bćđi börn og hjú, ađ vinna til ţess af húsbćndum sínum fyrir jólin ađ fá eitthvađ nýtt fat svo ţeir fćru ekki í ólukkans jólaköttinn né ađ hann tćki jólarefinn ţeirra, ţegar börnum og hjúum tókst bćđi ađ fá nýja flík, nógan jólaref og ţar á ofan jólakerti og ţađ sem mest var í variđ, ađ ţurfa ekki ađ fara í jólaköttinn, var ekki kyn ţó kátt vćri um jól til forna.

 


Samkvćmt ţjóđtrúnni er ketti ţessum lýst svo:

"...var ţađ trú ađ sú óvćttur vćri ţá á ferđ sem var kallađur jólaköttur. Hann gerđi reyndar engum ţeim mein sem eignuđust einhverja nýja flík ađ fara í á ađfangadagskvöldiđ, en hinir sem ekkert nýtt fat fengu "fóru allir í jólaköttinn", svo hann tók (át?) ţá eđa ađ minnsta kosti jólarefinn ţeirra og ţótti ţá góđu fyrir goldiđ ef kötturinn gerđi sig ánćgđan međ hann. En jólarefur hét ţađ sem  hverjum heimilismanni var skammtađ til jólanna (ket og flot o.s. frv.) á ađfangadagskvöldiđ. Af ţessu kepptust allir viđ, bćđi börn og hjú, ađ vinna til ţess af húsbćndum sínum fyrir jólin ađ fá eitthvert nýtt fat svo ţeir fćru ekki í ólukkans jólaköttinn né ađ hann tćki jólarefinn ţeirra, og ţegar börnum og hjúum tókst bćđi ađ fá nýja flík, nógan jólaref og ţar ofan á jólakerti og ţađ sem mest var í variđ, ađ ţurfa ekki ađ fara í jólaköttinn, var ekki kyn ţó kátt vćri um jólin til forna"(Jón Árnason II, 1956-1961, bls. 548-549).


Jólakötturinn var hćttulegur, mjög stór , illur og ljótur . Hann var á ferđinni um jólaleytiđ. Hann tók krakka sem höguđu sér illa og líka ţau sem fengu engin ný föt fyrir jólin.

Ţau sem höguđu sér vel og fengu ný föt fyrir jólin ţurftu ekkert ađ óttast.

Núna er sagt ađ jólakötturinn sé dauđur eđa ađ minnsta kosti horfinn og komi sennilega ekki aftur, ţví ţađ eru fá börn sem haga sér illa í dag, eđa hvađ??


JÓLAKÖTTURINN kemur fram í íslenskum ţjóđsögum á 19. öld og er sagt ţar ađ sá sem ekki fái nýja flík á jólum fari í jólaköttinn. Taliđ er ađ jólakötturinn hafi flust hingađ frá Noregi og á leiđinni hingađ breyttist hann úr geit í kött ţví hér voru geitur svo sjaldgćfar.


Ţađ er líka til annar jólasveinn sem heitir Sankti Kláus en hann á heima á Norđurpólnum og ferđast um í sleđa sem dregin er af hreindýrum. Viđ köllum hann alltaf útlenska jólasveininn ţví hann gefur bara börnunum í útlandinu gjafir í sokk sem börnin hengja upp á arinhilluna. Hann kemur ađeins á jóladag og ţví fá börnin í útlandinu ađeins einu sinni í sokkinn á ári.
Börnin skilja eftir mjólk og kökur fyrir hann til ađ narta í á ferđ sinni.
Ţegar leiđ fram á 20. öld fór Santi Kláus ađ hafa áhrif á gömlu íslensku jólasveinanna.


Heilagur Nikulás var biskup í Myra í Litlu Asíu. Hann var gerđur ađ dýrlingi barna og sjómanna. Ţjóđirnar hér í Norđur Evrópu hćttu ađ vera kaţólskar en Hollendingar gátu ekki gleymt Heilögum Nikulási. Ţeir máttu ekki lengur tilbiđja dýrlinga svo ţeir fóru ađ kalla hann Sinterklaas og gáfu gjafir á degi hans, 6. desember og ţađ gera ţeir enn. Síđan fluttu Hollendingar hann međ sér til Norđur-Ameríku og nafn hans breyttist í Santa Claus og fór hann ađ gefa gjafir á jóladag. Ţannig varđ hann jólasveinn.

Undir lok 19. aldar var ţessi bandaríski jólasveinn orđinn ţekktur í Evrópu. Um aldarmótin 1900 fóru ađ birtast í íslenskum blöđum myndir af jólasveinum í rauđri kápu eins og Santi Kláus og upp úr ţví fóru gömlu íslensku jólasveinarnir ađ smitast frá Santa Kláusi.
Í dag eru jólasveinarnir okkar blanda af gömlu íslensku jólasveinunum og Santa Kláusi.

 

 

SigfúsSig. Iceland@Internet.isSigfúsSig. Iceland@Internet.is