Jólasíða Guðbjargar Sólar

Jólasveinar á GamanOgAlvara

Ketkrókur

Bréf til jólasveinsins

Póstur frá börnunum

 

Á Þorláksmessu, 23. desember, kemur Ketkrókur, sem er sólginn í ket.

Í gamla daga rak hann langan krókstaf niður um eldhússtrompinn og krækti sér í hangiketslæri sem héngu uppi í rjáfrinu eða hangiketsbita upp úr pottinum, en þá var hangiketið soðið á Þorláksmessu.

                   Ketkrókur

 

Táknið á táknmáli:

Táknið er samsett:

klípa utan um lófann (kjöt)

Krækja í (sækja) kjötið

Táknmál á tmt.is

  Ketkrókur

 

 

Ketkrókur, sá tólfti, 
kunni á ýmsu lag.- 
Hann þrammaði í sveitina 
á Þorláksmessudag. 

Hann krækti sér í tutlu, 
þegar kostur var á. 
En stundum reyndist stuttur 
stauturinn hans þá. 

Ketkrókur

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 Deila á Twitter

 

 

 

Myndir af veraldarvefnum

 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is