Lf og starf Jes fr Nasaret

Jess lifi umrtatmum sgu sraels eins og ur er komi fram. Samkvmt frsgum Nja Testamentisins, helstu trarbk kristinna manna, lst hann upp Galleu sem var hluti af rmverska skattlandinu Srland en hra sraelsrkinu forna.

 

a hefur reynst mnnum erfitt a rita samhangandi visgu Jes bygga frsgum Nja Testamentisins. visagnager var ekki markmi eirra sem texta skrifuu. Svo virist sem hann hafi byrja predikunartarf sitt kringum rtugs aldurinn og starfa stuttan tma, aeins tv ea rj r. Boskapur hans tti samt eftir a hafa grarleg hrif og vera grunnurinn a njum trarbrgum. Jess var einhverjum tengslum vi frnda sinn Jhannes sem kallaur er skrari og boai mnnum irun og afturhvarf , v a rki Gus vri nnd. au tengsl eru reyndar alls ekki ljs. Alla vega skri Jhannes Jes til starfa og hafi samband vi hann a minnsta kosti einu sinni samkvmt Nja Testamentinu.

 

Jess st fstum ftum trarhef sraelsmanna og kunni hebresku Bibluna eins vel og hver annar rabbni ea lrimeistari sns tma. Boskapur hans var algerlega n tlkun ea n tlegging ritningum sraelsmanna. Hann boai a gusrki sem allir voru a ba eftir, vri komi sr. Alla vega vri a alveg nsta leiti. Hann hlt v fram a hann vri raun s messas sem jin vnti og spmennirnir hfu tala um (sj fyrr kaflanum um gyingdm). Aftur mti hafnai Jess kenningu samtmamanna sinna um ennan messas og sagi a messas vri hinn ji jnn Drottins sem vri kominn til ess a la fyrir mennina og til ess a endurreisa sttmlann milli Gus og manna sem mennirnir hefu rofi. ar byggi Jess textum og spdmum sem finna m m.a. spdmsbk Jesaja Gamla Testamentinu. En vegna ess a Jess boai njan sannleika, ntt frelsunarverk Gus heiminum, kallast ritning kristinna manna "Nja Testamenti", sem ir - "Ni sttmlinn". Nja Testamenti er skrifa feinum ratugum og er a v leitinu til frbrugi hinu gamla. Fyrsti hluti Nja Testamentisins eru guspjllin fjgur, Matteusar, Marksar, Lkasar og Jhannesar, en au segja fr fi og starfi Jes. tekur vi postulasagan sem segir fr starfi frumkirkjunnar, brfin og loks opinberunarbk Jhannesar, sem mtiskan htt segir fyrir um endi heimsins. Kjarni kenningarinnar um gusrki, a a vri komi Jes og me honum, var til ess a Jess hafnai lgmli raelsmanna, ea uppfyllti a eins og hann sjlfur sagi. Svo virist sem hann hafi gert r fyrir a endalok heimsins vri nnd og n ld, ld rkis Gus heiminum, vri a renna upp. Eina boori sem einhverju skipti a dmi Jes, var a elska Gu og nungann eins og sjlfan sig, hi tvfalda krleiksboor. sta lgmlssifri kom krleikssifri. ur hafi maurinn urft a fylgja lgmli til a frelsast. N skyldi krleikurinn settur ndvegi. Reyndar var essi kenning engan vegin n. Spmenn Gamla Testamentisins hfu marg oft haldi hinu sama fram. Jess setti kenninguna oddinn tmum egar lgmlssifrin var a taka yfir innan sraelstrarinnar. Eina leibeiningin sem maurinn urfti a halda lfinu var a gera rum a sem hann vildi a eir geru sr. "Allt sem r vilji a arir menn gjri yur, a skuli r og eim gjra- etta er lgmli og spmennirnir" kenndi Jess. Allt a sem lgml Mse hafi kennt, bi hi munnlega og skriflega og allt a sem spmennirnir hfu sagt flst essu eina sagi Jes, a lta krleikann ra.

 

Mikill jfnuur skn lka gegn orum Jess. Enginn er rum betri. Frammi fyrir Gui voru allir jafnir og hlutverk jnsins var ra hlutverki leitogans. En allir stu andspnis vali, menn yru a gera upp vi sig hvort eir vildu fylgja Jes og tilheyra hinum nja sttmla, ea ekki. v flst dmurinn. a er ekki hgt a fylgja honum og einhverjum rum. Hann einn er vegurinn, "enginn kemur til furins nema fyrir mig, enginn getur jna tveimur herrum" sagi Jess.

 

Jess safnai um sig hreyfingu lrisveina, bi karla og kvenna, en munnlegar frsgur eirra uru sar grundvllurinn a rituum heimildum Nja Testamentinu. S hreyfing hafi sameignina a leiarljsi og safnai ekki um sig aui ea eignum heldur lifi fr degi til dags og skipti jafnt milli sn llu. Margir lrisveinanna vntu ess a endir aldanna sti fyrir dyrum og svo virist sem eir hafi ekki skili hvernig Jess leit hlutverk sitt mean hann lifi. Alla vega kom daui hans eim llum opna skjldu. Samkvmt frsgum Nja Testamentisins vann Jess mrg kraftaverk, a er, hann lknai sjka og reisti alla vega einn mann upp fr dauum. Kraftaverkin virast hafa veri framkvmd sem hluti af kennslu hans til a undirstrika boskapinn er hann flutti, en ekki sem markmi sjlfu sr.

the Last Supper was the last meal Jesus shared with his apostles before his death. The Last Supper has been the subject of many paintings, perhaps the most famous by Leonardo da Vinci

Um sjlfan sig sagi hann a hann og fairinn, Gu , vru eitt og a hann sjlfur hefi veri til fr eilf, fyrir upphaf sgu og tma. Hann notai smu skilgreiningu um sjlfan sig og Gu er ltinn nota annarri Msebk er hann kynnir sig fyrir Mse. "g er" kallar Gu sig Msebkinni- "g er" segir Jess um sjlfan sig. Hann kenndi dmisgum og hltur a hafa bi yfir tfrandi persnuleika, alla vega fylgdi honum framan af starfi hans fjldi karla og kvenna og hlddi ml hans.

 

Svo fr a boskapur hans og kenningar um gusrki og a hann vri messas heiminn kominn, uru til ess a prestar musterisins Jersalem og farsear ltu handtaka hann. Hann var dmdur til daua sndarrttarhldum og krossfestur af rmverjum, sem ru yfir srael en krossfestingin var notu til a taka af lfi btamenn. Gagnrni hans hrsni yfirstttarinnar fr mjg fyrir brjsti valdhfum og tilkall hans til konungdmis yfir mnnunum hefur efalaust hrtt , enda byltingarandinn stugt kraumandi undir yfirborinu eins og fyrr var bent .

 

remur dgum eftir krossfestinguna reis Jess upp fr dauum eins og hann hafi sagt fyrir um samkvmt kristinni tr. Eftir a hafa s hann upprisinn hfu lrisveinar hans a boa tr hann en s boskapur var seinna grunnurinn a kirkjunni, hinu nja trflagi sem x upp kringum trna hinn krossfesta og upprisna Jes.

 

TrmlSigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.is

 2001/2007 Globalsig./SigfsSig. Iceland@Internet.is