Jólasíđa Guđbjargar Sólar

Jólasveinar á GamanOgAlvara

Pottaskefill

Bréf til jólasveinsins

Póstur frá börnunum

 

Pottaskefill eđa Pottasleikir er fimmti jólasveinninn og kemur 15 desember.

Hann skóf eđa sleikti skófirnar úr pottunum. Í gömlum heimildum má jafnframt finna nöfn á borđ viđ Skefil og Skófnasleiki. Af öđrum pottasveinum sem fólk trúđi á fyrr á öldum má nefna Syrjusleiki, en syrja er botnfalliđ sem myndast í pottum viđ suđu, til dćmis á slátri.

 

Pottaskefill í pottinum

Tákniđ á táknmáli:

Tákniđ er samsett úr:

Grípa um handföngin til ađ halda á potti

Strjúka innan úr potti til ađ ná í innihaldiđ.

Táknmál á tmt.is

 

Pottaskefill

 

Sá fimmti Pottaskefill
var skrítiđ kuldastrá. 
-Ţegar börnin fengu skófir 
hann barđi dyrnar á. 

Ţau ruku’upp, til ađ gá ađ 
hvort gestur vćri á ferđ. 
Ţá flýtti’ ann sér ađ pottinum 
og fékk sér góđan verđ. 

 

Pottaskefill

 

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 Deila á Twitter

 

 

 

Myndir af veraldarvefnum

 

 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is