Jólasíða Guðbjargar Sólar

Jólasveinar á GamanOgAlvara

Skyrgámur

Bréf til jólasveinsins

Póstur frá börnunum

Skyrgámur er sá áttundi, og kemur aðfaranótt 19 desember.

Hann gengur einnig undir nafninu Skyrjarmur, er stór og sterklegur og sólginn í skyr, hann leitaði uppi skyrtunnur og át, þar til hann stóð á blístri.

Íslenskir jólasveinar hafa skiljanlega alltaf verið afskaplega hrifnir af mjólkurafurðum eins og eldri nöfn á borð við Smjörhák og Rjómasleiki bera með sér.

Skyrgámur

Táknið á táknmáli:

Táknið er samsett:

Hræra skyrið.

og borða það.

Táknmál á tmt.is

SigfúsSig. Iceland@Internet.is

 

 

Skyrgámur, sá áttundi, 
var skelfilegt naut. 
Hann hlemminn o’n af sánum 
með hnefanum braut. 

Svo hámaði hann í sig 
og yfir matnum gein, 
uns stóð hann á blístri 
og stundi og hrein. 

 

Skyrgámur

 

 Deila á Facebook.

 

 Deila á Twitter

 

 

 

 

Myndir af veraldarvefnum

 

 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is