Jólasíða Guðbjargar Sólar

Jólasveinar á GamanOgAlvara

Stúfur

Bréf til jólasveinsins

Póstur frá börnunum

 

Jólasveinninn sem kemur til byggða 14. desember heitir Stúfur.     

 

Stúfur: Var lítill og snaggaralegur og fannst dásamlegt að kroppa leifarnar af pönnunum, sérstaklega ef þær voru vel viðbrenndar.

Stúfur er þriðji í röð jólasveinanna og jafnframt sá minnsti, eins og nafnið gefur til kynna.

Hann var sagður hnupla pönnum og hirða agnirnar sem brunnu fastar við barmana,

væntanlega eru því Pönnusleiktir og Pönnuskuggi í gömlum heimildum sami sveinn og Stúfur.

 

Táknið á táknmáli:


Var lítill og snaggaralegur og fannst dásamlegt að kroppa leifarnar af pönnunum. Sérstaklega ef þær voru vel viðbrenndar.

Eins klappa á kollinn á barni.

Táknmál á tmt.is

 

 

 

Stúfur hét sá þriðji, 
stubburinn sá. 
Hann krækti sér í pönnu, 
þegar kostur var á. 

Hann hljóp með hana í burtu 
og hirti agnirnar, 
sem brunnu stundum fastar 
við barminn hér og þar. 

 

Stúfur sleikir líka pönnur, eða skefur

 

 

 

 

 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is