Jólasíđa

Grýlu ţulur og kvćđi á Gamanogalvara

SigfúsSig. Iceland@Internet.is

Ţorláksmessa.

Ţorláksmessa

Ţorláksmessa er 23. desember. Ţorláksmessa er nefnd í höfuđiđ á Ţorláki helga. Ţessi Ţorláksmessa er nefnd Ţorláksmessa á vetri ţví 20. júlí var Ţorláksmessa á sumri. Ţennan dag áriđ 1193 lést Ţorlákur Ţórhallsson Skálholtsbiskup. Viđ Ţorlák voru kennd ýmis undur eđa kraftaverk. Í bókinni Saga daganna bls. 304 stendur ţetta:

„Ef fé sýktist ţá batnađi ávallt viđ hans yfirsöngva ef lífs var auđiđ. Vatnsvígslur hans voru merkilegar svo ađ bćđi fékk bót af menn og fénađur. Ef vatni ţví var dreift yfir fénađ, er Ţorlákur hefur vígt, ţá grandađi ţví nálega hvorki sóttir né veđur né dýr. Ef mýs gerđu mein á mat eđa klćđum ţá kom fall í ţćr eđa hurfu allar af vatninu ef ţví var yfir stökkt.“

Ţessi texti er eins og ţiđ sjáiđ á nokkuđ gömlu máli en vonandi hafiđ ţiđ skiliđ hann.

Á Ţorláksmessu tíđkast nú til dags ađ fólk borđi skötu. Mörgum finnst lyktin af skötu fyrsta merki ţess ađ jólin séu alveg ađ koma.