Jólasíđa

Grýlu ţulur og kvćđi á Gamanogalvara

SigfúsSig. Iceland@Internet.is

 

Ţrettándinn.

Mikil ţjóđtrú er í kringum ţrettándann, til ađ mynda kveđskapur.

Ţrettándinn var einu sinni kallađur gömlu jólin vegna ţess ađ ţá voru jólin en á 17 öld breyttist ţađ. Í gamla daga hélt fólkiđ ađ kýrnar töluđu mannamál á ţrettándanum og á nýársnótt. Oft hefur veriđ mikiđ um dýrđir á ţrettándanum og  ţá á ađ ljúka viđ allan jólamat og drykk. Á áramót var taliđ ađ álfar og huldufólk flyttu búferlum og fyndu sér nýjan bústađ. Fólk ţreif húsin sín vel vegna ţess ađ huldufólkiđ og áflarnir átti ţađ til ađ koma viđ á bćjunum. Ljós voru látin loga í öllum hornum og húsfreyjan gekk um bćinn ađ verki loknu og hafđi yfir ţulubrotiđ í ţessa veru:

 

                                                Komi ţeir sem koma vilja

Veri ţeir sem vera vilja

fari ţeir sem fara vilja

Mér og mínum ađ meinlausu

 

Á ţrettándanum er kveikt á brennum og álfakóngar, drottningar, púkar og ýmsir vćttir koma í heimsókn. Kveikt er á kyndlum og ýmislegt gert sér til skemmtunar.

 

  • Á 2. tug 20. aldar hélt kvenfélagiđ Ósk jafnan jólatrésskemmtanir á ţrettándanum og var ţangađ bođiđ öllum börnum í bćnum. (Mbl. 29.11.04)

  • Í löndum mótmćlenda var ţrettándinn lengi eftir siđbreytingu hátíđ vitringanna, en áriđ 1770 var hann afnuminn sem messudagur, og ţess vegna lagđist minning ţeirra af hér á landi. Í Danmörku kallast 6. janúar ţó ennţá "hellig tre kongers fest". (Mbl. 24.12.04)

 

 

ÁLFAREIĐIN (H. Heine)

Stóđ ég úti í tunglsljósi, stóđ ég út viđ skóg –

stórir komu skarar, af álfum var ţar nóg.

Blésu ţeir á sönglúđra og bar ţá ađ mér skjótt,

og bjöllurnar gullu á heiđskírri nótt.

 

Hleyptu ţeir á fannhvítum hestum yfir grund –

hornin jóa gullrođnu blika viđ lund –

eins og ţegar álftir af ísa grárri spöng

fljúga suđur heiđi međ fjađraţyt og söng.

 

Heilsađi hún mér drottningin og hló ađ mér um leiđ,

hló ađ mér og hleypti hestinum á skeiđ.

Var ţađ út af ástinni ungu, sem ég ber?

Eđa var ţađ feigđin, sem kallar ađ mér?

Ţýđing: Jónas Hallgrímsson

 

Álfadans

Nú er glatt í hverjum hól,

hátt nú allir kveđi;

hinstu nótt um heilög jól

höldum álfagleđi.

Fagurt er rökkriđ

viđ ramman vćttasöng.

:,:Syngjum dátt og dönsum,

ţví nóttin er svo löng.:,:

 

Kátir ljúflings kveđum lag,

kveđum draumbót snjalla,

kveđum glađir Gýgjarslag,

glatt er nú á hjalla.

Fagurt er rökkriđ

viđ ramman vćttasöng.

:,:Syngjum dátt og dönsum,

ţví nóttin er svo löng.:,:

 

Veit ég Faldafeykir er

fáránlegur slagur

og hann ţreyta ćtlum vér

áđur en rennur dagur.

Fagurt er rökkriđ

viđ ramman vćttasöng.

:,:Syngjum dátt og dönsum,

ţví nóttin er svo löng.:,:

Sćmundur Eyjólfsson

 

 Ólafur liljurós

Ólafur reiđ međ björgum fram,

villir hann, stillir hann;

hitti hann fyrir sér álfarann,

ţar rauđur loginn brann.

Blíđan lagđi byrinn

undan björgunum,

blíđan lagđi byrinn

undan björgunum fram.

 

Ţar kom út ein álfamćr,

sú var ekki Kristi kćr.

 

Ţar kom út ein önnur,

hélt á silfurkönnu.

 

Ţar kom út hin ţriđja,

međ gullband um sig miđja.

 

Ţar kom út hin fjórđa,

hún tók svo til orđa:

 

„Velkominn Ólafur Liljurós!

Gakk í björg og bú međ oss!“

 

„Ekki vil ég međ álfum búa,

heldur vil ég á Krist minn trúa.“

 

Vendi ég mínu kvćđi´ í kross,

sankti María sé međ oss.

 

Nú er glatt hjá álfum öllum

Nú er glatt hjá álfum öllum.

Hćfadderífaddírallala

Út úr göngum gljúfrahöllum.

Hćfadderífadderallala

Fyrir löngu sest er sól.

Sjaldan eru brandajól.

Hćfadderí, hćfaddera, Hćfadderífadderallala

 

Dönsum dátt á víđum velli.

Dunar hátt í hól og felli.

Álfasveinninn álfasnót

einni sýnir blíđuhót.

 

Dönsum létt međ lipra fćtur.

Stígum létt um stirndar nćtur.

Dönsum blessuđ brandajól,

björt uns rennur morgunsól.

 

 

Máninn hátt á himni skín

Máninn hátt á himni skín,

hrímfölur og grár.

Líf og tími líđur,

og liđiđ er nú ár.

 

Bregđum blysum á loft,

bleika lýsum grund.

Glottir tungl og hrín viđ hrönn,

og hratt flýr stund.

 

Kyndla vora hefjum hátt,

horfiđ kveđjum ár.

Dátt vér dansinn stígum,

dunar ísinn grár.

 

Nú er veđur nćsta frítt,

nóttin er svo blíđ.

Blaktir blys í vindi,

blaktir líf í tíđ.

Höf.: Jón Ólafsson

 

Jólasíđa

© 2006 Sigfús Sig. Iceland@Internet.is 

 

SigfúsSig. Iceland@Internet.is