Jólasíða Guðbjargar Sólar

Jólasveinar á GamanOgAlvara

Þvörusleikir.

Bréf til jólasveinsins

Póstur frá börnunum

 

Fjórði er Þvörusleikir og kemur 15. desember.

Þvörusleikir er sá fjórði, og er hann afskaplega mjór, eins og girðingarstaur.

Hann á það til að taka fleira en sleifina eina og hefur þá skálina með öllu deiginu með sér á brott, hann hættir ekki að sleikja fyrr en allt deigið er búið, já sælkeri er hann Þvörusleikir. 
 

Þvara var nokkurs konar stöng með blaði sem notuð var til að hræra í pottum, líkt og sleifin sem við þekkjum í dag.

Táknið á táknmáli:

Þvörusleikir er mjór eins og girðingarstaur.

Sleikja þumafingur (sleifina) svipað og ís

Táknmál á tmt.is

 

Þvörusleikir

Sá fjórði, Þvörusleikir, 
var fjarskalega mjór. 
Og ósköp varð hann glaður, 
þegar eldabuskan fór. 

Þá þaut hann eins og elding 
og þvöruna greip, 
og hélt með báðum höndum, 
því hún var stundum sleip. 

(Mynd pressan.is)

 

Share on Facebook

Deila á Facebook.

 

Deila á Twitter

 

 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is