Gamlárskvöld gamlársdagur á GamanOgAlvara
Jólasíða

Grýlu þulur og kvæði á Gamanogalvara

SigfúsSig. Iceland@Internet.is

Jól á Vísindavefnum:

Á Vísindavefnum má finna í bókstaflegri merkingu allt milli himins og jarðar um jólin á íslandi, og líka um erlenda siði og jól, og ekki bara um jól, það finnst bókstaflega allt inn á þessum frábæra vef.

Það er hreinlega ómetanlegt starf sem þar hefur verið unni.

 

Hér fyrir neðan hefur pabbi sett inn krækjur á Vísindavefinn sem tengist jólum

Af hverju er nafnið Jónsmessa dregið?

Hvaðan kemur orðið "jól" og úr hverju er það myndað?

Hvers vegna eru jólin ekki haldin á sama tíma alls staðar?

Af hverju notum við grenitré fyrir jólatré?

Hvað eru stóru brandajól?

Hvað er myrra sem vitringarnir komu með?

Hvers vegna er skata borðuð á Þorláksmessu?

Hver er réttur texti við lagið "Jólasveinar ganga um gólf"?

Hvenær og af hverju var byrjað að halda upp á áramótin á Íslandi?

Hvernig fóru heiðin jól fram?

Hvaðan er hefðin um 13 jóladaga komin?

Hvað getið þið sagt mér um jólasveina?

Hver er uppruni jólakattarins?

Hvernig eru jólin haldin í Bretlandi?

Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?

Af hverju er rauður litur jólanna?

Er bandaríski jólasveinninn búinn til af Coca-Cola-fyrirtækinu?

Er ekki sagt að Jesú hafi fæðst í júlí, af hverju höldum við þá jólin í desember?

Var Betlehemstjarnan raunverulega til?

Hver er saga jólagrautsins?

Hver er sagan bak við aðventuljósin, af hverju eru þau sjö og hvað tákna þau? Eru þau ekki Gyðingaljós?

Hvers vegna er aðalveislan um jólin og pakkar opnaðir 24. desember hjá okkur, en 25. desember víða annars staðar?

Hvað merkja orðin 'Heims um ból'?

Er siðferðilega rétt að segja börnum sínum að jólasveinar séu til?

Hvað þýðir 'meinvill' í sálminum Heims um ból?

© 2006 Sigfús Sig. Iceland@Internet.is