Jólakveðja 2018

 


Við óskum þér og þínum gleðilegra jóla og friðsældar um hátíðina.

Megi hátíðisdagarnir verða sem allra ljúfastir hjá þér og þínum.

 

 

Með þessari kveðju látum við fylgja skemmtilegt lag

til að koma brosi fram hjá þeim sem eru að hlusta.

 

Knús og jóla kveðjur:
Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir, Sigfús Sigurþórsson og Bella Villimey.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ótal mörgu er að sinna

ennþá margt sem þarf að finna

enginn tími til þess nú, að taka sér neitt frí

vantar þetta vantar hitt

veskið löngu orðið milt,

autt og tómt og krítarkortin komi hættu í

 

Á rölti milli búða svo ég býsnast yfir því

að boðskapurinn eigi hvergi skjól

og ég sest loks uppí bílinn minn og lofa sjálfum mér

að ég láti ekki svona næstu jól

 

En svo koma jólin, með börnunum ég sit við jólatréð

Svo koma jólin, og ennþá sama undrið hefur skeð
hver gjöf af ástúð gefin er,

gleðin sem um húsið fer

allir syngja saman heims um ból

ég veit að svona, og aðeins svona vil ég halda jól

 

En svo koma jólin, með börnunum ég sit við jólatréð

Svo koma jólin, og ennþá sama undrið hefur skeð
hver gjöf af ástúð gefin er,

og gleðin sem um húsið fer

allir syngja saman heims um ból

ég veit að svona, og aðeins svona vil ég halda jól.

 

 

 

Jólasíða Guðbjargar Sólar

 

GamanOgAlvara

 © SigfúsSig. Iceland@Internet.is