Ráđgátur á GamanOgalvara

  • Hengigarđarnir í Babýlon

Hengigarđarnir og veggirnir umhverfis Babýlon voru byggđir af kónginum Nebúkadnesar II, ađ ţví er taliđ er um 600 f.Kr. Babýlon var forn borg í Babýlóníu, sem var ríki eđa fylki í Mesópótamíu til forna, sem var um ţađ bil ţar sem Írak nútímans er.

Samkvćmt sögnum, ţá var ástćđan fyrir byggingu Hengigarđana sú, ađ kona Nebúdadnesars, Amyitis, var međ heimţrá. Hún var dóttir konungsins frá Medes og land hennar var stórgert, međ fjöllum og međ eindćmum grćnt og rćktađ. Svo henni leiddist óskaplega sólbökuđ flatneskjan í Mesópótamíu. Ţess vegna datt konungi í hug ađ gleđja hana međ ţví ađ reisa risastórt gervifjall til ţess ađ endurgera heimkynni hennar.

Hengigörđunum hefur veriđ lýst af forngrískum sagnfrćđingum, međal annars Straboni og Díodórosi frá Sikiley, en annars er lítil sönnun fyrir tilvist ţeirra. Sumir telja ađ ţetta sé jafnvel bara einhver saga sem átti sér aldrei neina stođ í raunveruleikanum. Ein rök fyrir ţví er sú stađreynd ađ gríski sagnfrćđingurinn Heródótos gerđi góđa grein fyrir Babýlonborg en minntist aldrei á Hengigarđana. Ţađ var áriđ 450 f.Kr., um 150 árum eftir byggingu ţeirra. Hann gerir ítarlega grein fyrir hinum geysimikla vegg sem umkringdi borgina og einnig fyrir Babelturninum, sem reis fyrir ofan borgina. En ekkert um garđana.

 

Lýsing

Gríski landafrćđingurinn Strabon (á 1. öld f.Kr.) og gríski sagnfrćđingurinn Díodóros frá Sikiley, höfđu báđir lýst görđunum sem eins konar hvelfingum sem risu hver ofan á annarri og hvíldu á ferköntuđum súlum. Ţćr voru holar ađ innan og innihéldu mold til ţess ađ planta stćrstu trjánum í. Súlurnar og hvelfingarnar áttu ađ vera úr bökuđum múrsteinum og asfalti. Síđan hékk gróđurinn út yfir svalir og brúnir. Ţađ hefur veriđ tilkomumikiđ ađ sjá ţetta gróđri ţakta risafjall gnćfa upp úr sólbakađri sléttunni.

En ţađ sem virkilega gerir Hengigarđana jafnmerkilega og raun ber vitni er sú stađreynd ađ fólk undrađist mikiđ hvernig allur ţessi gróđur hélst lifandi ţví ţađ ţurfti ađ vökva hann allan. Ţađ hafa fundist töflur sem útskýra nokkuđ sem líkist skrúfu Arkímedesar sem notuđ var til ţess ađ lyfta vatninu upp ţessa miklu hćđ. Ţađan hefur ţađ síđan runniđ niđur fjalliđ og vökvađ plönturnar á hverjum palli.

 

Ţýđing

Nafniđ Hengigarđarnir, eđa Svifgarđarnir eins og ţeir eru stundum nefndir, valda stundum misskilningi, ţar eđ fólk sér fyrir sér garđa sem hanga eđa svífa í lausu lofti. Íslensku heitin gefa slíkt eilítiđ í skyn, ţó ekki alveg, ţar eđ ţau tengja sig viđ orđ eins og hengibrú eđa svifferju, svo eitthvađ sé nefnt, en ţau fyrirbćri hanga ekki í lausu lofti. En merkingin brenglađist í sumum málum ţegar ţýtt var úr forngrísku (krematos) eđa latínu (pensilis). Ţessi orđ merkja í raun: „slútir yfir“. Í sumum tungumálum valda ţýđingarnar misskilningi ţar eđ fólk sér fyrir sér garđa sem hanga í lausu lofti bókstaflega.

Bćđi myndir og efn er fengiđ af wikimedia.org

 

Ráđgátur á GamanOgAlvara

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 

 Deila á Twitter
 

©Sigfús Sig. Iceland@Internet.is