|
Komum við á selasafninu á Hvammstanga á leið okkar norður. Á Hömrum er æðislegt að vera, mikið krakkavænt svæði, leiktæki, bátar, vatnaþrautir, endur á tjörnunum ofl. ofl.. svo skruppum við auðvitað inn á Akureyri, og einnig í Jólahúsið innar í Eyjafirði. |
|
©SigfúsSig. Iceland@Internet.is
|