Bjúgnakrækir. |
Bjúgnakrækir er níundi jólasveinninn og afskaplega fimur. Bjúgnakrækir heimsækir okkur þann 20. desember, honum þóttu bjúgu af öllum stærðum og gerðum hið mesta hnossgæti. Því stal hann þeim hvar og hvenær sem hann komst í tæri við þau. |
||
![]() |
Táknið á táknmáli:
Táknið er samsett: Bjúga er löng og mjó eins og pylsa Krækja í (stela) bjúguna Táknmál á tmt.is |
![]() |
Myndir af veraldarvefnum
©SigfúsSig. Iceland@Internet.is