EKKI klikka á ţessu:
Sumarhátíđ CP félagsins 2012
Ţá er komiđ ađ okkar árlegu sumarhátíđ sem verđur haldin í
Reykholti í Biskupstungum
helgina 29. júní - 1. júlí.
Fjölbreytt dagskrá verđur fyrir fjöldaskyldurnar.
Endilega takiđ frá ţessa helgi ţví ađ nú munum viđ skemmta okkur.
Nánari dagskrár kynning mun koma fram síđar.
Upp međ sumarskapiđ.
ATH
ATH:
Ţar sem kosiđ verđur til forseta á laugardeginum viljum viđ
hvetja félagsmenn til ađ
nýta sér ţađ ađ hćgt er ađ kjósa utankjörfundar.
Stjórnin.
Sími 691-8010
cp@cp.is
www.cp.is |