Í 40 daga skein risasól
skćrar en allar stjörnur Vetrarbrautarinnar
Stjörnufrćđi
Í janúar 2002 tók, ađ ţví virtist ofur venjuleg stjarna
í 20 ţúsund ljósára fjarlćgđ frá jörđu, skyndilega ađ senda frá sér
ógnarmikla birtu. Í 40 daga lýsti ţessi stjarna 600.000 sinnum á viđ
sólina okkar og var á ţessum tíma öflugasti ljósgjafi í allri
Vetrarbrautinni.
Stjarnan fölnađi aftur en á eftir myndađist eins konar
ljósbergmál, svo skćrt ađ annađ eins hefur ekki sést síđan 1936.
Ţetta ljósbergmál myndast ţegar ljósiđ frá stjörnunni breiđist út um
geiminn og endurkastast af geimryki, einkum efni sem stjarnan sjálf
hefur kastađ frá sér í fyrri umbrotum. Af ţessu geimryki
endurkastast ljósiđ í átt hingađ. Ţessi endurspeglun veldur ţví ađ
bergmálsljósiđ berst ekki hingađ fyrr en mörgum mánuđum á eftir ţví
ljósi sem berst frá stjörnunni sjálfri. Bergmálsmyndin stćkkar
eđlilega í takt viđ útbreiđslu ljóssins út frá stjörnunni og ţessi
einfalda stađreynd hefur gert stjörnufrćđingum kleift ađ kortleggja
geimryk í nágrenni hennar á alveg einstćđan hátt. Ađferđin byggist á
ţví ađ setja saman myndir teknar međ Hubble-sjónaukaunum í
ţrívíddarmynd međ sömu ađferđ og notuđ er viđ heilaskönnun.
En hitt er mönnum mikil ráđgáta hvađ ţađ var sem
gerđist í ţessari stjörnu fyrir um 20.000 árum (svo lengi var ljósiđ
á leiđinni). Hugsanlega er ţetta áđur óţekkt afbrigđi af
sprengistjörnu. Svo mikiđ er víst ađ fyrirbrigđiđ verđur ekki skýrt
međ ţeim kenningum sem hingađ til hafa veriđ settar fram innan
stjörnufrćđinnar.
Lifandi Vísindi (11. tbl. 2003)

|

|
Deila
á Facebook. |
|
|
Deila á Twitter
|
|
|
|
|
|