Brsapallurinn.

Smsaga eftir Pjetur Hafstein Lrusson

 

Lkama sinn studdi hann vi hsveggi, slina vi myrkri. Og bar hgt fram gtuna. Hva var hann annars a vilja essari borg, essari malbikuu aun steingrrra hsa? Hann, sem tti kyn sitt a rekja til grnna dala iandi lfs. Hafi ekki bjarlkurinn senn veri athvarf hans og leikflagi uppvextinum? Undarlegt a fair hans skyldi hafa lti undan naggi prestsins og sent hann, einkasoninn, til mennta borginni. Varla st honum sama um, hva um jrina yri? Ea hlt hann ef til vill a drengurinn snri aftur heim? Nei, menntair menn moka ekki flr, eins tt eir hafi orna sr vi ylinn af honum bernsku. a hlaut honum a hafa veri ljst. 
        

brsapallinn forum t. San var lii htt hlfa ld. Og enn var hn mlu, myndin af dalnum. ttu allar hans myndir raun rtur snar heima dalnum, eins tt form eirra benti til annars. En litirnir, eir voru aan. blu hafi hann haft me sr r bjarlknum, fjllunum og sjlfum himninum,- himni dalsins! Meira a segja hvti liturinn var kynjaur r snjnum heima. Snjrinn borginni var ekki hvtur, heldur grr eins og allt anna ar. Og annig fram. eir dnsuu striganum, allir essir litir a heiman, eins tt gagnrnendur og arir sunnanmenn sju ekkert anna en einhverja isma verkum hans, sjaldan eir gfu eim gaum. En a var stulaust a leirtta etta. Best a halda v leyndu, sem ekki l lausu. 
 

Til hvers a lta fara taugarnar sr, essa ungu menn knpunni? Sjlfgefi a eir ttust eiga heiminn. Er hann ekki alltaf eign skunnar? annig hafi a veri hans skurum. Heimurinn er ungur eim, sem enn eru ungir. Og eirra eign! Samt tti honum, sem essir ungu menn hefu tt a varpa hann me nafni, egar eir brkuu kjaft vi hann, sta ess a lta sem eir vissu ekki hver hann vri. eir voru n einu sinni nemar hans eigin listgrein. 
 

Hann nam staar vi gtuhorn og skimai eftir blum. Honum var np vi bla, einkum egar hann vafrai drukkinn heim lei eftir aulsetur knpum. Loks lt hann sig hafa a a ganga yfir gtuna. Og r uru eitthva fleiri gturnar, sem hann urfti a skjgra yfir heimleiinni. Og stanmdist lengi vi r allar. 


        Ekki nema eitt lf mnum frum", hugsai hann. stulaust a frna v altari hraans". 
        Lf"? 
 

Hann tuldrai etta or fyrir munni sr aftur og aftur, lkast v, sem hann vri a velta fyrir sr merkingu ess. Enda var hn honum lngu gltu. Hans raunverulega lf hafi runni t sandinn einhvers staar blma fortarinnar. Eftir var aeins a lf, sem flst myndum hans. Lf striga, sjlfst tilvera kvikra litbriga gemetrsku formi. Allir essir skrt afmrkuu fletir, eir uru a duga honum til framhaldandi lfs, fyrst hann var sjlfum sr dauur. Aeins myndirnar gtu tryggt honum lf meal flks. r voru boberar hans mannheimum. 
 

Langt var ori san hann hafi skreist r hsi annarra erinda en eirra, a kaupa sr svanginn og svo auvita til a komast ldurhs. Og tt hann drykki stft heima og oftast einn, fr hann aldrei Rki. Gamall sveitungi hans, leigublstjri, s honum fyrir nauurftum aan. 
 

En svo gerist undri. Kvld nokkurt hringdi sminn. Gamli maurinn lyfti tlinu hikandi. Honum var a nokkurt undrunarefni a heyra rdd ungs manns kynna sig. Og sagist vera listfringur, nkominn heim fr nmi og var ann veginn a opna galler. Hann kom sr vafningalaust a efninu og ba um sningu. Vgslusningu gallersins! 
 

Vitanlega gladdi etta gamla manninn. En hann lt ekki v bera,-lt ganga eftir sr eins og meistara smir. En a kom ekki a sk; listfringurinn ungi kunni leikinn. Hann sagist hafa s sustu sningu gamla mlarans, tta rum ur og ori djpt snortinn. J, a var einmitt annig, sem hann orai a,- djpt snortinn! etta dugi. S gamli bau honum heim til skrafs og ragera". ekki fyrr en a nokkrum dgum linum. a fll a leikreglum. 
 

Strkarnir knpunni? Nei, hann ekkti ekki. Heyri bara a eir voru a ra myndlist. Settist hj eim, ef til vill boinn og bau eim l, meira l. Og eir voru ekkert a flsa vi v. En egar hann fr a ausa r brunni visku sinnar, tldu eir sinn viskubrunn dpri og vildu ekkert me hann hafa. Og ttust ekki vita hver hann var. Heyr endemi! 
 

Gtuljsin vrpuu hann annarlegri birtu. Hann dr sgarettupakka upp r jakkavasanum og fkk sr eina. Honum lnaist a kveikja henni egar riju tilraun, enda veur stillt. A v bnu mjakai hann sr heim lei. Nei, a var ekki vitglra v, a vera a munnhggvast vi kjaftfora strka, eins tt eir ttust menn me mnnum og ttu jafnvel eftir a vera a. Til hvers a eiga sr hi, ef ekki til a skra inn a slkum stundum? 
 

Listfringurinn kom tilsettum tma. a var kvld. Gamli listmlarinn var vel birgur, bi af li og vni. Hann leiddi unga manninn sjlfan helgidminn,- vinnustofuna. Og sndi honum myndir, sem mlaar voru eftir sustu sningu. r voru ekki kja margar mia vi fyrri afkst. flestum eirra gfu blu litirnir tninn. Og sagist vera a fst vi algeiminn. Listfringurinn kinkai kolli. Ef til vill s hann ekki helbla rvntinguna, sem mlverkin lstu. Ea var a kannski einmitt hn, sem hann sttist eftir a negla veggi gallersins? tti etta a vera einskonar krossfesting striga? Hva sem v lei hrsai hann myndunum hstemdum orum. 
 

Hrsi lt ljft eyrum gamla mlarans, enda tti hann ekki v a venjast a verk hans vru hlain lofi mlsmetandi manna. Oflof? Lof er ljft! Gamla manninum fannst, sem sr hefi loks tekist a brjtast t r bri. Bri agnar og afskiptaleysis. Lof er ljft, eins tt a s lygi! 
 

Listfringurinn valdi tuttugu myndir sninguna. Hann gaf listmlaranum viku frest til a gera athugasemdir vi vali. eim var bum ljst, hversu fullkomlega arflaus essi tillitssemi var. En hn fll a settum reglum. Listamaurinn geri aeins smvgilegar athugasemdir vi val listfringsins. Tk t rjr myndir og setti eirra sta jafn margar keimlkar eim, sem hann lt vkja. 
 

a var miki um a vera egar sningin opnai. Listfringurinn hafi boi helstu menningarvitum og listasprum borgarinnar stainn, a gleymdum blaamnnum. Gamli maurinn fyrirleit flest af essu flki, me srstkum htti. Hann reyndi a telja sjlfum sr tr um, a hann vonaist til ess, a s afstaa vri gagnkvm. En hjarta snu ri hann viurkenningu ess og upphef af ess hlfu umfram allt anna. En einhvern veginn hfu hlutirnir xlast annig, a eir r eltunni", sem ekki sndu honum beinan fjandskap, leiddu jafnt persnu hans sem list hj sr, eins og hann vri hver annar pestargemsi, sem vissara vri a halda sig fjarri, n ess a rf vri nkvmri sjkdmsgreiningu. 
 

Auvita hefi etta flk ekki lti sj sig sningunni nema vegna ess, a hn var n einu sinni opnunarsning ns gallers. J, og galleri var auk ess eigu sonar ingmanns, sem ekki tti tiloka a tki sti menntamlarherra eftir nstu kosningar. Af v leiddi a au voru mrg, kurteisisorin, sem struku eyru listamannsins vi etta tkifri. Og axarbrosin flugu um salinn me leifturhraa, lkt og vri eim brugi loft af styrkum bulshndum. 
 

Hann var farinn a rigna. Ekki miki en ng til ess a gamli maurinn fltti fr sinni, svo sem styrkir ftur framast leyfu. var a sjlfu sr ekki regni, sem hann forai sr undan, heldur gmul minning. Einmitt annig hafi rignt egar hann bei rtunnar vi brsapallinn forum t, ungur maur lei suur til nms. Burt fr tthgunum og skildi sku sna eftir fami dalsins. Skyldi hn ekki enn standa arna vi brsapallinn og ba mn? hugsai hann. 
 

egar heim kom settist hann sfann og fkk sr rauvn. Nokkur dagbl lgu sfaborinu. Yfirleitt leiddi hann slkt lestrarefni hj sr. En essum blum var gagnrni um sningu hans. v hafi hann ori sr ti um au. Reyndar kunni hann v betur, a kaupa au fjarri heimili snu. Hann hafi smeygt sr inn litla slgtisverslun, ar sem hann var viss um a enginn ekkti hann og stungi blunum undir frakkann um lei og hann tk vi eim. 
 

Hfgi vnsins seig stugt yngra hann. Hann horfi blin; handfjatlai au. Lagi au san glfi vi hli sfans. ar voru au best geymd. eir mttu skrifa a um verk hans, sem ge eirra bau. Ef til vill lsi hann a sar. Og hellti enn glasi. Fyllti a essum rauljfa vkva, sem hjlpai honum a gleyma. Hjlpai honum a rkta einsemdina. Alla essa einsemd, sem hafi gert honum kleift a skapa sinn eigin heim. 
 

Stofan sveipaist blum litum, grnum, brnum; ummyndaist. Hann fann ferskan bl dalsins leika um sig, lkt og forum, fyrir svo ralngu og sem sjnhending.

Lesbk Morgunblasins 27. mai 2000

ur birtar smsgur og  hugleiingar

Share on Facebook

 Deila Facebook.

 

  

 Deila  Twitter
 

©SigfsSig.Iceland@Internet.is