Og enginn sagi neitt

Smsaga eftir r Helgason

 

Hann stendur vi gluggann stofunni og horfir t. Honum finnst allt hafa teki stakkaskiptum. Allt hafa minnka og dregist saman. Meira a segja bjarlkurinn er n orinn harla ltilmtleg sprna, etta vintralega vatnsfall sem forum var.

Hann sr niur vi lkinn nokkur tki sem hann  kannast vel vi. au eru niurnslu og honum finnst a dapurlegt. Hann sr gmlu slttuvlina sem eitt sinn var rau og gul litin og glampai . Hn var einu sinni hmark tkni og framfara. N er hn rygu og hrjleg rtt eins og hn standi sem minnismerki um hverfulleika lfsins.

Nest vi trairnar liggur rakstrarvlin sem hann sat og stjrnai og fannst hann vera kngur rki snu. Hn hefur n grafi tindana moldinni og hann fr tilfinninguna a hn haldi dauahaldi essa jr sem hn eitt sinn jnai, jrina sem hefur n hafna henni eins og hverju ru skrani.

Og amma ttr dag og flin annan heim. Ruglu, segja au. Og rni dinn. Og pabbi a halda ru eins og venjulega.

Hann hrekkur upp fr hugleiingum snum vi a a gripi er mjklega hnd hans. Hann ltur vi. a er Soffa systir hans.

Vaknau, Gestur minn. Pabbi er binn me Einar Ben. og Stephan G. og er n mijum Erni Arnarsyni. Hann tekur aldrei nema rj. Hn hlr lgt. Manstu egar g var stdent og hann fr me ll Hvamlin blaalaust. g hlt g myndi deyja.

Gestur glotti og leit pabba sinn. Hann st miju glfi, fattur me greipar spenntar brjstinu eins og gamall prestur. mean hann talai horfi hann mur sna ar sem hn l hreyfingarlaus rmi snu t vi vegg og virtist ekkert heyra. Hn stari  upp hvtmla lofti eins og hn si snir. Armar hennar voru krosslagir snginni  sem l undarlega flt yfir henni eins og hn hefi engan lkama lengur, bara hfu og handleggi. Hri unnt og hvtt breiddist yfir koddann og rann saman vi hann. Svo lygndi hn aftur augunum eins og lti barn sem lur inn draumalandi. Pabbi lt sem ekkert vri:

st mun hvldin eftir vegfer stranga

vildi g, mir mn,

a mildin n

svfi mig svefninum langa.

Soffa rak olnbogann suna Gesti og hvslai: g held svei mr a dmi hafi snist vi. Hann heyri a hn tti fullt fangi me a hemja hlturinn. Hann er binn a svfa mur sna. Gu minn gur, essir kennarar. Er etta atvinnusjkdmur?

Gestur gat ekki anna en brosa. Vonandi ekki svefninum langa,  sagi hann vi Soffu en agnai egar Ella, fursystir hans lagi fingur a vrum sr. Pabbi var lokakaflanum.

Og n er hn orin ttr. Vi skulum vona a enn megi hn lifa mrg farsl r. Vi, brnin hennar, tengdadttir og barnabrn og n barnabarnabarn, sem hr erum saman komin til a samfagna henni essum merku tmamtum, vonum ll sem eitt a hinga, skuslir okkar systkinanna, getum vi komi lengi enn til a endurnja veganesti sem murhjarta eitt getur gefi, eins og skldi sagi. Vi skum r ll, mamma mn, til hamingju.

Pabbi gekk til mur sinnar, beygi sig niur a henni og kyssti hana kinnina. Allir hinir fru a dmi hans og ruu sr vi rmi. Amma svaf enn.

Gestur leit kringum sig herberginu. Hr var allt eins og var. Ekkert hafi breyst. Smu myndirnar veggjunum, smu fbreyttu hsggnin. Allt virtist hafa stai sta. Allt breytt nema au og amma. Hr var hn einu sinni drottning. Og rni dinn.

Skyndilega  s Gestur a amma var a ranka vi sr. Hn opnai hgt augun og horfi kringum sig. San leit hn pabba.

Varstu a segja eitthva, slkur? Komstu honum Skjna? Metf m s skepna vera. Og gangurinn... Nei, mamma mn, greip pabbi fram , g kom Ldunni. Svo heiti g Vilhjlmur, - sonur inn.

Gestur heyri a rdd pabba var vandraleg og hann gat sr ess til a honum hafi ekki getist a v a amma kallai hann slk. a var greinilegt hvert hn stti a nafn. Hann mundi vel eftir sra slki. Pokaprestur, hafi rni sagt um hann. Og rni sagi alltaf satt.

Komstu Ldu, hvaa blvu bikkja er a? Amma tti ekki or. Ekki nema a . Hann rni hefi seint vali reihesti snum slkt nafn. a hefi lka varla hent hann rna a lta pranga inn sig einhverri truntu, - a veistu slkur minn. S maur keypti ekki kttinn sekknum. Amma virtist snu hressari. Lada, - fyrr m n vera nafni.

Gestur gat ekki anna en brosa me sjlfum sr. Ef nokkur gripur tti skili a heita Skjni var a Ladan hans pabba.

etta er hann Vilhjlmur, sonur inn, elskan mn. Mamma tk n af skari. hltur a muna eftir honum Vilhjlmi. Og Ladan er bllinn okkar. Manstu ekki egar vi frum me ig feralag honum fyrra  - vestur. Mamma var mjkml eins og hn vri a tala vi lti barn.

Og hver ert , kindin mn, spuri amma og leit fast mmmu. Tortryggnin leyndi sr ekki rddinni. Mamma hrkklaist fr rminu og Gestur s a augu hennar fylltust trum. Soffa fr eftir henni og tk huggandi utan um axlir hennar. Soffa mtti aldrei neitt aumt sj.

Hvar er rni? rni, hvar er hann, spuri amma allt einu. g vil f hann rna.

Pabbi leit vandralega fyrst Ellu systur sna og san mmmu. Svo laut hann yfir mmu og strauk henni bltt um vangana eins og til a ra hana. Hann rni er dinn. Hann d fyrir fimmtn rum. Ertu bin a gleyma v? Pabbi andvarpai lgt.

Nei, slkur minn, hann rni deyr ekki. Hann hefur aldrei di. a var sigurvissa rdd mmu.

Jess minn hn heldur a hann Vilhjlmur s hann sra slkur, heyri Gestur a Ella frnka tautai. a er kannski ekki a fura.

N verur a fara, slkur minn, hlt amma fram. g er a ba eftir honum rna mnum.

Pabbi leit rrota kringum sig en sagi ekkert. San gekk hann til mmmu sem st t vi gluggann.

Ella tk hndina Gesti og sagi klkk: Skelfing er a vita hvernig etta gamla flk verur. Brnin sn ekkir hn ekki lengur. Hn kallar mig alltaf Rggu, - RGGU. Gestur s a hn var a fara a grta. Ragga var leiinlegasta kerlingin sveitinni, manstu ekki eftir henni, skvartandi og kveinandi. Piparkerling eins og g. Hn heldur a Vilhjlmur s sra slkur, s leiindagemsi.- Og svo rekur hn hann burt og heimtar rna, alltaf rna, - engan nema rna.

Gestur rsti hnd Ellu og fann a henni var vorkunn. Hn hafi sjaldan fari a heiman, einhvern veginn ori innlyksa hj mmu og hugsa um bi eftir bestu getu eftir a rni d.

Og hva verur um okkur mmmu? g get ekki hugsa um hana llu lengur, - og heimili, - og bi. Mamma var a vona a Nonni tki vi binu. Hann var s eini sem hafi huga bskap.

Hvenr tlai hann Nonni a koma, spuri Gestur. Hann hafi ekki s Nonna rum saman, yngsta brur pabba. Samt hfu eir veri gir vinir. En a var svo langt san. Nonni var n strimaur skipi fyrir austan og sst sjaldan. a var alltaf eitthva vintralegt vi Nonna. Hann var ekki vitund lkur systkinum snum. Gestur hlakkai til a hitta hann.

Hann hltur a fara a koma, sagi Ella. g vona a minnsta kosti a a dragist ekki lengi. Mamma var alltaf hrifnust af honum, - s ekki slina fyrir honum. Alltaf Nonni, - og n rni. Hann hltur a fara a koma. Kannski ekkir hn hann betur en okkur.

Hvar er rni, kveinai amma skyndilega htt og skerandi. Vilji i ekki n hann rna.

Gestur s a pabbi hraai sr a rmi mmu. Hn horfi hann. slkur minn, verur a fara. g vil f rna. Svo leit hn pabba og breytti um tn. Hvernig heyjaist hj r, slkur minn, komstu llu hs?

Hann rni er dinn, mamma mn. Hann d fyrir fimmtn rum. Svo er g Vilhjlmur, sonur inn...

En amma tri pabba ekki. Hn teygi sig jakkaermi hans, leit fast framan hann og sagi: "Hann rni dinn rugl. rni deyr ekki.

Manst eftir rna? a var Soffa sem spuri. Hann var dinn fyrir mitt minni. Amma virist ekki hugsa um anna en hann.

au gengu saman til mmu og hn brosti vi eim. Ertu giftur, Gestur minn? Ertu binn a finna ga konu? Hefuru fundi rttu konuna? Gestur var orinn vanur slkum spurningum og kunni svari utana. Nei, amma mn, g hef ekki enn fundi einu rttu. En g er ekki binn a gefa upp alla von.

a er gott, Gestur minn. a besta kemur oft sast. Bddu bara s rtta kemur. En , Ella mn, sagi amma og leit Soffu. tlar a pipra?

Nei, amma mn, g gekk loksins t, sagi Soffa. g ltinn strk. ert orin langamma. Hann heitir Vilhjlmur eins og pabbi.

Amma brosti. g ekkti einu sinni ltinn dreng sem ht Vilhjlmur, sagi hn. Hann var fallegt barn.- Hvar er rni? Af hverju kemur hann rni ekki? Geturu ekki n hann rna, Gestur minn. Hann er byggilega ti vi. Honum fellur aldrei verk r hendi. g arf nausynlega a tala vi hann rna.

Gestur vissi ekki hva hann tti a segja. Hann er ekki hr, amma mn, hann er dinn.

Amma svarai engu en lokai augunum og andvarpai. San sneri hn hfinu t a vegg. Tr streymdu niur hrukktta vangana.

Af hverju ekkir hn ig me nafni en ekkert okkar hinna, hvslai Soffa.

En Gestur vissi a amma ekkti hann ekki. Hn var a tala vi elsta son sinn, Gest, sem d um tvtugt. Hann var skrur hfui honum. Honum fannst notalegt a amma skyldi tengja hann vi son sinn. Pabbi hafi oft tala fallega um hann.

rni ski i rna, stundi amma.

Gestur var feginn a Ella kom eim til hjlpar. Gu minn gur, getur hn ekki htt? g n myndina af rna frekar en ekkert. Kannski rar a hana eitthva. rni, alltaf rni. Svo ekkir hn okkur ekki, - brnin sn. Ella hljp fram og kom a vrmu spori aftur me gamla mynd sem hn rtti mmu. Hr er rni, mamma mn. San fr hn fram eldhs og Gestur heyri a hn fr a huga a kaffinu. Mamma fr fram til hennar.

Hann leit myndina sem amma hlt . Hn var af rna yngri en hann mundi eftir honum. Minningarnar hrnnuust upp. rni, gakarlinn rni, dugnaarforkurinn rni. rni sem hafi veri vinnumaur hj afa og mmu og s um bi eftir a afi d og annast uppeldi barnanna til jafns vi mmu.

Gestur hafi aldrei s afa. Afi var bara til myndinni uppi skp inni stofu. Hann ekkti bara rna afa. Hann minntist ess hversu notalegt a var a hvla ltil lin bein fanginu rna, finna skeggi hans stingast niur hlsmli og geta ekki anna en engst sundur og saman eins og ll og hlegi og skrkt af v a skeggi kitlai svo. Og rni sem hl og hl og lt skeggi fara upp nefi honum svo hann hnerrai og hl eins og vitlaus. Og rni sem allt einu var alvarlegur, settist me honum upp brekku, tk af sr hfuna og strauk sr hugsandi um hvtan og gljandi skallann og gaf honum eitt korn nefi svo hann gti ori vitur lka og rddi vi hann um bskapinn og landsins gagn og nausynjar og lnai honum ennan lka eldraua tbaksklt svo hann gti sntt sr eins og rni, - svo a fjllin skulfu. Og rni sem sagi honum svo hrikalegar trllasgur a hann ori varla a loka augunum kvldin. rni. rni afi.

Amma lagi myndina sngina og horfi dreymandi upp lofti. rni minn. rni minn.

N heyrist banka ltt tidyrnar og einhver gekk inn og stappai niur ftunum. Svo birtist brosandi andlit Nonna dyrunum. Gestur tlai varla a ekkja hann. Nonni var kominn me skegg og svarta hri nstum horfi.

Nonni kastai glalega kveju alla inni og gekk san hgt til mmu sem stari hann brosandi og breiddi faminn mti honum.

a var ekki fyrr en Nonni furbrir hans lagist hnn vi rmi hennar mmu og hallai hfi snu niur a brjsti hennar og amma strauk bllega kinnar hans og hfu og Gestur horfi myndina af rna sem hafi veri vinnumaur hj afa og mmu og amma sagi me grtstafinn kverkunum: Ertu kominn, rni minn, og Ella stundi: Hn kallar hann rna, og pabbi og mamma litu hvort anna a Gestur fr a skilja a rni var ekki dinn, ekki aldeilis.

 

ur birtar smsgur og  hugleiingar

Share on Facebook

 Deila Facebook.

 

  

 Deila  Twitter
 

©SigfsSig.Iceland@Internet.is