Refsingin.

Smsaga eftir Pjetur Hafstein Lrusson

 

Enn slr hn sn tu slg, hin dimmhljma klukka  .

Hversu oft skyldi g ekki hafa handfjatla etta umslag, lti a leika milli fingra minna - opna a? Teki r v brfi, - tveggja arka brf, haldi v frammi fyrir augunum og geti mr til um orin, sem ar eru vntanlega skrifu? g hef meira a segja margoft leitt hugann a skriftinni, sem g aldrei hef s. g get mr ess til a rithndin s ferafalleg. er a hugsanlega ekki rkum reist frekar en arar tilgtur. Innihald essa brfs er mr huli, rtt eins og rithndin. g sting v aftur umslagi, eins og svo tal oft ur. Set a svo vasann. g er lngu httur a gera mr vonir um a geta nokkurn tma lesi brfi. Skyldi a vera ess vegna, sem g mehndla a af stakri natni, jafnvel viringu?

 

Umhverfis mig er allt svart. Svartamyrkur, - ykkt eins og ttofin vo. Mr er horfi allt tmaskyn. Tilfinning mn fyrir rmi mtast af essum rjfanlegu veggjum, sem umlykja mig. egar g vakna, vakna g myrkrinu. Ljs birtist mr aeins draumi. Mig dreymir gjarnan slargeisla. eir varpa birtu djpan hyl. Ofan ennan hyl steypist hr foss, en ekki breiur. S etta mynd r fort minni, er hn mr gleymd. Flest er mr gleymt. Og a fa sem g man tekst mr ekki a setja rkrtt samhengi.
Ekki man g hvaa erindum g var arna. Sennilega hef g einfaldlega veri gngu n annars tilgangs en ess a ganga. Mr er heldur ekki ljst, hvar g var. minnist g ess a hsi st utan alfaraleiar. Og g held a g hafi tt lei arna um ur. er a ekki vst. En ennan umrdda dag fann g umslagi. a l merkt splkorn framan vi hsi. g gat mr ess til a a tilheyri einhverjum, sem byggi hsinu. Engin dyrabjalla var vi tidyrnar, svo g bankai dyrnar. Sennilega hef g banka nokku fast, a minnsta hrkk hurin af stfum. g rskti mig og kallai inn hsi. Ekkert svar barst.
Rtt innan vi dyrnar st lti bor. Mr flaug hug a rttast vri a leggja umslagi a og koma mr san brott. En a geri g ekki; sennilega hef g efast um a merkt umslag vekti athygli nokkurs manns. Nema forvitnin hafi reki mig fram. Hva sem v lei fr g inn. g kallai aftur og enn kom ekkert svar.
Nei, g veit ekki hva rak mig til a ganga um etta kunnuga heimili, eins og hver nnur boflenna. etta var snoturt heimili og n alls burar. Hsrmi var ekki miki. Greinilegt var a arna bjuggu eldri hjn. Allt heimili bar vott um fgun og ngjusemi hsrenda.
Hvernig mtti a vera a mr fannst g eiga a kannast vi etta heimili, tt g ekkti ar ekki nokkurn hlut? a var lkast v, sem andblr ess vri mr einhvern htt ekki framandi. Gmul hughrif leituu mig. Gmul hughrif.


g er ekki maur eirrar gerar, sem fer snurandi um annarra manna hbli. g leitai v a heppilegum sta, til a leggja umslagi , svo g gti sem fyrst yfirgefi hsi. Auvita m segja a eldhsbekkurinn hafi veri nrtkur staur essu sambandi. Umslag vi hliina eldhsvaski gti tpast fari fram hj nokkrum manni. Og sennilega var litla bori vi tidyrnar rtt fyrir allt ekki svo heppilegur staur. J, a var best a leggja umslagi ar.
Um lei og g tk hurarhninn, eftir a hafa lagt fr mr umslagi, gerist a! a er tpast a g hafi mig a segja fr v, jafn trlegt og a er. Vilja ekki allir a eim s tra? En etta gerist n samt.
Mr hefi ekki tt a neitt undarlegt, hva heldur yfirnttrulegt, tt hurarhnninn hefi stai sr. Og a var einmitt a, sem hann geri. Hann var blfastur, sama hvernig g hamaist honum. Hitt tti mr undarlegra a um lei og g snerti hninn var almyrkt hsinu. g hlt fyrst a etta vri af vldum jfavarnarkerfis, sem g hefi aldrei heyrt minnst . a gat svo sem vel staist, enda mislegt, sem fer fram hj fskiptnum mnnum eins og mr.
Fljtlega gafst g upp a reyna a opna dyrnar. ess sta kva g a smokra mr t um glugga. g reifai mig fram myrkrinu. Vonandi vri auvelt a opna gluggana. Og vonandi tti enginn lei fram hj hsinu egar g skrii t. g vri illa settur ef lgreglan kmist mli. Tilhugsunin var ungbr.
En brtt kom ljs a g urfti ekki a gera mr rellu t af essu. g fikrai mig fram mefram llum veggjum hssins, meira a segja milliveggjunum. Flmandi hndum fr g um , fullviss ess, a innan andartaks mundu lfar mnir snerta rugler ea jafnvel bakdyr ef heppnin vri me mr.
En etta tti ekki annig a fara. a var ekki ng me a engar bakdyr vri a finna; allir gluggar hssins voru horfnir! egar mr var etta ljst, var g mjg hrddur. Samt hafi g fulla stjrn mr, enda hlyti mr a takast a brjtast t gegnum dyrnar, tt g gti ekki opna r me elilegum htti. En hrslan var a skelfingu, egar mr var ljst a dyrnar voru einnig horfnar. a var engin lei t!


Eftir a hafa stai um stund ar sem tidyrnar hfu veri, lamaur af skelfingu og eftir v ralaus, flmai g mig um hsi ru sinni. g kom egar a borinu, sem g hafi lagt umslagi og tt mr vri auvita ljst a g gti ekki lesi innihald ess, stakk g v vasann. g leitai ekki lengur tgnguleiar; vissi sem var a hana var hvergi a finna. g komst fljtlega a raun um a, a fyrir utan a a hvergi var komist t, virtist allt vera breytt fr v g kom inn hsi. Vi a var mr rrra, hvernig sem v st.
Nei, g veit ekki hversu lengi g hef veri lokaur innan veggja essa hss. Mnui? r? a er mr huli. g stti mig einfaldlega vi orinn hlut, enda vsir svo sem ekki um mig. A vsu s g ekkert, en hr er ll gindi a finna; gilega stla, notalegt rm og anna a, sem g arfnast til a mr li vel. Og tt undarlegt megi virast, hef g enga rf fyrir mat. Mr ngir kranavatni. Nei, a vsir ekki um mig.
Jafnan eru au tu, essi dimmhljma hgg Borgundar - hlmsklukkunnar dagstofunni. Aldrei hef g trekkt hana upp, enda arft, v hn gengur eigi a sur. tt g geti ekki fylgst me tmanum og hafi svo sem ekki srstakan huga v, r v sem komi er, er mr ljst a hn slr ekki me reglubundnu millibili. Stundum er stutt milli ess sem hn slr, stundum langt. En jafnan eru hggin tu. Fyrst svona mislangt er milli ess a klukkan hljmi liggur augum uppi, a essum tu hggum er ekki tla a segja mr hva eim tma li, sem flk lifir og hrrist , enda slr klukkan engum nema mr. etta er klukka mns eigin tma ea tmaleysis, vri ef til vill rttara a segja. N rennur hn upp, stundin ekkta, stundin tmalausa.


g dreg myndir myrkri. Til a byrja me dr g eingngu upp myndir af bslinni hsinu, eins og g mundi hana, eftir r fu mntur, sem hn blasti vi augum mnum. Sar reifai g llu, sem hr er a finna, eins og blindur maur; lri form ess og str, mkt og hrku. Vi a uru myndirnar nkvmari. Loks tk g a mla hugsanir mnar myrkri. essar myndir eru jafnan ljsleitar, til mtvgis vi myrkri, sem r eru mlaar og umlykur mig. annig eyi g vkustundum mnum, mean draumar ba ess a g ferist um lnd eirra.
Og svo slr hn, Borgundarhlmsklukkan, sn tu hgg og afmir r myndir, sem g hef mla san hn sl sast. Til a byrja me var mr fremur illa vi a. En a tti eftir a breytast og n er g feginn a urfa ekki a safna of mrgum myndum etta myrkur. v enda tt etta s miki myrkur, kolsvart og rjfanlegt, veit g a a er aeins innan veggja essa hss. Hva n, ef gluggarnir skyldu birtast aftur og ljsi fla inn um eins og dansandi glitrir? J, og hva ef tidyrnar lykjust upp fyrir allri essari birtu? Vri mr frjlst a ganga t, lta sem myrkri hefi aeins veri skynvilla ea jafnvel helber misskilningur? Sennilega. En vonir mnar standa ekki lengur til ess a svo fari. Myrkri hefur veitt mr nja sn og g er ess fullviss a birtan mundi aeins blinda mig.
g dreg enn eina myndina myrkri, mla gulan fjarska; tvskiptan gulan fjarska, rofinn rauri lnu. Og g veit a senn mun hn aftur sl sn tu slg, hin dimmhljma klukka.

 

 

ur birtar smsgur og  hugleiingar

Share on Facebook

 Deila Facebook.

 

  

 Deila  Twitter
 

 

©SigfsSig.Iceland@Internet.is