Skuggaverur.

 

Skrir pastellitir glitta gegnum rifurnar. Lnar og sktugar hendurnar strjka yfir fi timbri. r frast upp og n haldi toppi grindverksins. Toga svo gamlan lkamann ftur.

Hn dregur upp rsttan silkiklt og strkur yfir enni. mean horfir hn frislum augum fugl fjarska sem hoppar og skoppar um litbrigi himinsins rtt eins og skuggarnir af hndum brur hennar vrpuust stofuvegginn fyrir mrgum ratugum.

-----
Hundar, leurblkur og allskyns furuverur hfu skemmt henni kldum vetrarkvldum. v fleiri gls af sake sem brir hennar drakk, v fleiri verur framleiddi hann me hndunum. Hn hl, horfi og hlustai sgurnar ar til fair eirra bannai brur hennar a drekka meira og sagi henni a fara httinn: Toriko, tt brir inn s skemmtilegur me sn kvikindi, myndau r hva draumalandi bur upp . Toriko virti fur sinn og hefur oft akka honum fyrir hversu hamingjusm hn hefur veri.
-----

Amma! Amma! Sju hva Takeshi gaf mr. Kagemi litla hleypur t r hsinu og t bakgarinn, stefnir til mmu sinnar sem heyrir ekki henni, heldur starir dreymandi augum til himins. Dkkt hr Kagemi litlu hoppar og skoppar. Me bum lfum gtir hn a litlu og hvtu fyrirbri.

Bakgarurinn er ltill en vel rktaur, enda reitir Toriko illgresi hverri viku. Fair hennar hafi kennt henni a til ess a grur fi lf veri hann a f frelsi og ljs, og a sama gildi um manneskjurnar. ess vegna hefur hn rkta fjlskylduna sama htt og grurinn bakgarinum. Hsi hennar Toriko stendur litlu hverfi miju borgarinnar.
Amma Toriko? Kagemi litla togar dkkblu silkipeysu mmu sinnar. Toriko ltur hgt vi. Vot augun fyllast krleik og glavrt bros sprettur titeknu andlitinu.

Hva segiru barn? g heyri ekki r, var a horfa fuglinn arna. Toriko lyftir Kagemi litlu og strkur henni um hri.

Hvaa fugl amma? etta? etta er ekki fugl. Kagemi ltur gapandi upp lofti anga sem Toriko bendir. Skuggaveran nlgast. Kagemi ltur svo aftur niur mmu sna og smellir lttum kossi hrukktta og kalda kinnina.
En sju etta amma Toriko. Kagemi beinir hvta fyrirbrinu a andliti mmu sinnar. etta er fugl. Takeshi bj hann til og gaf mr! Rddin er full af akklti og monti.

Hva var brir inn a gefa r? Toriko tekur varlega vi fuglinum, sem er r pappr, vel samanbrotinn en rlti krumpaur vegna kefar og klaufaskaps Kagemi. Toriko lyftir papprsfuglinum upp yfir skugga grindverksins. Sju Kagemi! r lta bar niur vel slegi grasi ar sem skugginn af papprsfuglinum fellur. Vi hliina fellur svartur fltur skuggaverunnar. Um lei gerir Toriko sr grein fyrir a fuglinn himninum er flugvl. Toriko leikur fuglinn me tilheyrandi handahreyfingum og flauti. Hn ltur sem svo a skuggi flugvlarinnar s rn a elta skugga papprsfuglsins, sem hn segir vera lft. Kagemi litla flissar yfir vitleysunni mmu sinni.

g myndi halda a lft myndi lttilega ra vi rn, amma. Takeshi stendur bakdyrunum me krosslagar hendur og brosir t anna.

tlair ekki a fara skemmtigarinn me vinum num? svarar Toriko og setur Kagemi niur jrina, sem skoppar tt a rlunni undir kirsuberjatrnu.

g nenni v ekki. Finnst eiginlega skemmtilegra a vera hrna heimskn hj r. Vinirnir vera alltaf til staar. Takeshi gengur tt a rlunni og byrjar a ta systur sinni. Kagemi syngur lgt og bllega, dillar ftunum og strkur hri fr andlitinu.

Toriko tekur garverkfrin saman og gengur tt a bakdyrunum. N heyrir hn flugvlinni.

Sju amma! Kagemi bendir tt til flugvlarinnar. a kom egg r flugvlinni. Kannski er etta bara fugl.

Skrt ljs og hiti fylla himinn og jr. Takeshi grpur utan um Kagemi og grfir sig me hana niur jrina.

Toriko ltur snggt til barnabarna sinna, en getur ekki greint au nema sem svartar verur ljsadrinni. mean skinni brennur og flagnar af henni grtur hn sjandi trum, teygir sig tt til eirra me papprsfuglinn hendinni, furandi. drununum greinir Toriko eymdarskur fr rlunni, v hn sr ekkert lengur augun liggja brnu jrinni. Hn hugsar um fur sinn, a hn s lei inn draumalandi til hans. N rennur kjti af beinunum og hitinn og ljsi n inn hjarta og heilann. Svo slokknar hugsuninni.

ungt hgg rur yfir borgina og bakgarinn. Lkamar eirra leysast upp agnir og brenna inn eilfina. Rlan, kirsuberjatr, papprsfuglinn horfi. Toriko og barnabrn hennar vera a skuggum endurminningarinnar.

 

ur birtar smsgur og  hugleiingar

Share on Facebook

 Deila Facebook.

 

  

 Deila  Twitter
 

©2010_SigfsSig.Iceland@Internet.is