Spuru bara Jsef

Smsaga eftir Halldr Snorrason.

 

Hann spuri mig hvaa lei g vri. g sagi honum a. spuri hann hvort g gti gert honum stran greia. Hann vri me konuna sna, barnshafandi, nnar til teki, alveg komna a v a fa. au hefu komi asnanum og a vri fyrirsjanlegt a au mundu ekki n til Betlehem tka t. Vinaflagi, sland og srael, auglsti Morgunblainu eftir sjlfboalium til appelsnutnslu samyrkjubi srael.

Vi vorum aeins tveir vintrafuglar, sem slgum til og kvum a frna okkur rjr vikur fyrir nokkur tonn af Jaffa- appelsnum.

ennan nunga, Bjrn, sem tti eftir a vera samferamaur minn, hafi g aldrei hitt ur. Hann sagist vera hsklanum, flagsfri og mannfri sem hliargrein, "svona til a kynnast sjlfum mr," eins og hann sagi.

Vi fengum frmia suur eftir en brennivni urum vi a borga sjlfir en suur eftir komumst vi vel slompair.

Leiina fr flugvellinum hossuumst vi aftan vrublspalli, samt fleiri sjlfboalium og tveimur strklingum hergllum me byssur, skp galeg grey. Bjssi getur akka a sinni llegu ensku, a hann slapp heill og gataur ofan af vrublspallinum, svo var hann binn a svvira essa ungu pilta, sem hfu ekkert gert hans hlut. eir hfu veri kallair r skla til a verja landi sitt. Bjssi kenndi eim um upphaf seinni heimsstyrjaldarinnar og allar r hrmungar. Svo fr n verra, egar Bjssi skammai fyrir a hafa krossfest Krist. Hefi g ekki veri betur mig kominn en Bjssi, hefi hann fengi a fljga t skgarkjarri.

N var byrja a rigna, sem betur fr vorum vi komnir leiarenda. Ekki bei okkar veislubor n mttkunefnd, aeins krs af svru kaffi og kex. Svo var okkur sagt a ljsn yru slkkt klukkan tu og allir vaktir klukkan sex. etta leist Bjssa alls ekki og geri uppistand, sem var til ess, a vnlggin var tekin af honum samt kaffinu, sem hann hafi egar blanda vni.

Vi flagarnir vorum ekki til strranna klukkan sex nsta morgun. Vi breiddum upp fyrir haus, egar vi ttum a fara framr, en a reyndist skammgur vermir. Einn af fyrirliunum st yfir okkur og bunai r sr skmmum og reif san teppin ofan af okkur. Allir nema vi Bjssi, virtust kunna essum lfsmta mjg vel. eir lku vi hvern sinn fingur, rauluu og sungu, sgu gamansgur og hlgu.

a var htt a rigna, en nturkuli var nturlega kalt, ar sem vi hossuumst vrublspallinum t akurinn, til a rast breiur af fagurgulum appelsnum, sem dormuu trjnum.

egar vi vorum a skreiast ofan af vrublnum, renndi hla nungi gmlu Harley Davidson-mtorhjli. N var g a blanda mr mli. g hafi einu sinni tt samskonar hjl, algjran kjrgrip. g rlti til piltsins og tk hann tali, kynnti mig og sagi honum hvaan g vri. Hann ljmai allur og fagnai mr innilega og n fr hann a tala vi mig slensku. Hann sagist heita sak og hann hefi veri skiptinemi slandi, Hreppunum, eitt r. Hann var, eins og g, kominn fyrsta sinn til sarel.

"Fair minn sem er gyingur heima New York og hann leyfi mr a taka hjli mitt me," svo btti sak vi hreinni slensku, "v annars hefi g hvergi fari, eins og Gunnar Hlarenda sagi forum."

Verkstjrinn bls flautu, skipulagi daginn og dreifi hpnum um svi. Ekki vissi g hva var af Bjssa. Mr var reyndar sama, g var binn a f alveg ng af ruglinu honum. Aftur mti fylgdi sak mr hvert ftml eins og skuggi og neitai algjrlega a tala vi mig ru mli en slensku.

Hver dagur var rum lkur. Allir voru reyttir og fegnir a komast hs kvldin. Eftir kvldver var fari leiki og fluttir skemmtittir fr hinum msu lndum. Vi Bjssi hfum ekkert me svona skrparugl a gera. Bjssi snapai sr brennivn hvenr sem hann gat, en g snkti hjli hj sak, hvenr sem tkifri gafst og brenndi nsta orp. Stundum tvmenntum vi sak hjlinu og rukum eitthvert t buskann.

Vi Bjssi vorum bnir a vera tvr vikur samyrkjubinu og einmitt ennan morgun mtti Bjssi ekki til vinnu. Verkstjrinn hlt mig samsekan hvarfi hans og vildi gera uppistand. g ba hann blessaan a gleyma essu, Bjssi vri ekki ess viri a fara a leita hans.

"Svo tla g lka a lta mig hverfa nsta sunnudag og tlast g til ess, a minnist mn me sknui vi matbori." g tk hendina verkstjranum og vi hlgum bir innilega. En a var nokku, sem hann vissi ekki. g var einmitt binn a lta mig hverfa og hafi egar sami vi sak, vin minn, a f Harley Davidson hjli hans lna einn dag. g sagi honum, a g myndi koma til baka fyrir kvldmat.

Svo lti bar , tr g llu mnu hafurtaski feraturuna mna, laumaist bakdyramegin t, tti hjlinu gan spl t veginn, til a vekja ekki athygli me hvaanum. San setti g gang og brunai af sta. g tk stefnuna til Betlehem. Ekki hef g hugmynd um hva a var sem dr mig til Betlehem, trlausan me llu. Sennilega hafa a veri uppeldishrif fr mmu minni slugu, sem mktu innra me mr. Amma mn var einstaklega tru kona og samkvmt hennar bestu vitund komu allar drir og dsemdir, samt llum englaskara himnanna fr Betlehem. egar hn kom t hla morgnana, leit hn til allra tta og tautai vi sjlfa sig, "hvar skyldi n blessa Betlehem vera a finna ennan Gus akkar dag?" Svo sneri hn sr til suurs og signdi sig. Hn sagi mr margar fallegar sgur, sem allar gerust Betlehem.

g var kominn gan spl fr samyrkjubinu, en ori samt ekki a gefa og lta vaa, vildi ekki vekja athygli lgreglunnar ferum mnum. g var ekkert undir a binn a svara bjnalegum spurningum.

a var fari a halla degi og g hafi engar hyggjur af v a skila ekki hjlinu um kvldi, eins og g hafi lofa sak. a var hvort sem er aldrei tlunin a standa vi a lofor frekar en nnur lofor.

N var g orinn nokku naumur bensni. Mlirinn var farinn a sga og engin bensnst sjnmli. Ekki hafi g eki lengi egar fr a grilla ljsgltu framundan.

arna voru nokkrir skrkumbaldar og bensndla. Asni st inni milli skranna, japlandi heyrudda r poka, sem var hnttur um hausinn honum.

Um lei og g renndi hla, kom t r veitingaskrnum ungur maur, skeggjaur me fngert andlit og blleg augu, mulegur og a sj mjg reyttur. Eftir a vi hfum heilsast og kynnt okkur, gekk hann a hjlinu og dist a v.

"a var einmitt Harley Davidson hjl, sem trsmameistarinn minn tti," og hann btti vi: "Hann sendi mig oft hjlinu eftir msu smegis svo sem naglapakka og ess httar." Og n var kominn glampi augun, "vlkur gripur, samt var a mun eldra en hjli itt." Svo spuri hann mig hvaa lei g vri. g sagi honum a. spuri hann hvort g gti gert honum stran greia. Hann vri me konuna sna, barnshafandi, nnar til teki, alveg komna a v a fa. au hefu komi asnanum og a vri fyrirsjanlegt a au myndu ekki n til Betlehem tka t.

egar inn var komi skrinn, sat konan ar. Hn var fremur smvaxin og smfr. Hn brosti undurbltt til mn og rtti mr smgera hnd sna.

"g lt mr detta hug, hvort myndir gera okkur ann metanlega greia a taka konuna me hjlinu, til Betlehem?" spuri eiginmaurinn og btti vi, "sennilega get g engan veginn launa r greiann."

Nnast ur en hann hafi loki vi a bera upp bn sna, sagi g hum rmi, a ekkert vri sjlfsagara en a lna honum hjli. g greiddi fyrir bensni, fr t og stti farangurinn minn, fr san inn og lagi lyklana bori og sagi glaklakkalega um lei, "hvar eru svo lyklarnir a asnanum?" Ungu hjnin tru vart snum eigin eyrum og n var eim ekki lengur til setunnar boi. au tndu til pinkla sna og hnttu san upp hjli.

"N ttum vi a komast til Betlehem tka t," sagi konan, um lei og hn reis hgt og unglamalega ftur. Hn gekk til mn, kyssti mig vangann og hvslai eyra mr, "n hefur gert gverk og r mun vera launa, tt seinna veri," og hn brosti dullegu brosi til mn.

"Bara a hn amma mn, sluga, hefi n heyrt etta," sagi g svona eins og vi sjlfan mig.

Konan okai sr til dyranna, ar sem maur hennar bei. g sndi honum hvernig tti a gangsetja hjli og stjrna v. N voru au ferbin og hjli hkti af sta.

"Hvar get g svo hitt ykkur?" kallai g eftir eim.

" fyrsta gistihsinu, sem kemur a Betlehem og spuru bara eftir Jsef." San hurfu au t fjarskann.

g veifai sjlfrtt eftir eim og kallai t nttina, "ga fer," gekk svo aftur inn sluskrinn, settist niur og pantai mr einn skammt af ks-ks.

Hva hafi eiginlega gerst? Af hverju geri g etta og a af yfirlgu ri? Mr lei eins og g hefi elst um nokkur r. Hugsanir mnar voru skrar og skilmerkilegar. Mr liggur vi a segja rkvsar. a er langt san a hafi gerst, ef a hafi nokkurn tma gerst. Allt sem g hafi gert hinga til var framkvmt algjru rugli og n hugsana.

g borgai veitingar og var lei t, egar veitingamaurinn spuri mig hvort hann mtti vera svo frekur og spyrja fr hvaa landi maur kmi, sem skipti Harley Davidson mtorhjli og tslitnu asnarksni. g sagi honum hvaan g kmi.

"ar vildi g ekki eiga heima," sagi hann og urrkai sr um hendurnar handurrku, sem gekk r buxnastrengnum.

g gekk brosandi t nttina. a var fullt tungl og stjrnubjart. g hafi aldrei ur teki eftir v hva himinninn gat veri bjartur og stjarnan austri lsti upp leiina til Betlehem. g fr a huga a asnanum, sem st enn smu sporum og reyndi a nudda pokann fram af sr, enda lngu binn me heyruddann. g tk af honum pokann og hann leit til mn sljum, votum augum. g tk tauminn og vi rltum af sta. Vi ttum langa fer fyrir hndum. mist sat g asnanum og hann skokkai me mig hru brokki ea g hljp me honum til a hvla hann.

Aldrei hafi g upplifa slka birtu. a var sem um bjartan dag og stjrnurnar virtust hafa margfalda geislun. g fylltist hugljmun og hugleiddi hvort g hefi nokkurn tma teki eftir slkri dr ea var g kannski vitni a einstum atburi?

Og til a bta alla ljsadrina, hillti n undir borgarljsin Betlehem. Asninn hafi hert brokki, eins og hann tti von einhverju vntu leiarenda og yrfti v a hraa sr.

N var g farinn a nlgast fyrstu kofana tjari Betlehem. a var trlega mikil umfer ngrenni borgarinnar og austurstjarnan skein skrt tt fari vri a rofa fyrir degi.

hgri hnd var stilegt hs, me borum og stlum gari og flk rjtli allt um kring. etta var trlega hi umrdda gistihs, ar sem g tti a spyrja um Jsef.

Gestgjafinn kannaist vi a maur mtorhjli hafi komi og beist gistingar fyrir sig og barnshafandi konu hans, en v miur var allt yfirfullt.

"En g benti honum a fara inneftir gtunni til vinstri, ar vru hjn sem stundum tkju inn sig nturgesti."

g hafi ekki fari langan veg egar g s mtorhjli uppi vi kofavegg. g tla ekki a lsa v hversu mr ltti vi sjn og g er g ekki fr v a asnanum hafi lka ltt, alla vega heyrist mr hann hrna feginsamlega.

Mr tkst a n tali af hsmurinni, enda tt hn vri hlaupum og ll uppnmi.

"v miur var ekkert laust rm fyrir konuna inn hsinu svo g var a ba um hana hrna ti geitakofanum," og hn benti anga sem hjli st.

"a mtti ekki seinna vera," btti konan vi.

"Hn var ekki fyrr lgst fyrir garanum, en fingin hfst." Konan urrkai svitann framan r sr me svuntuhorninu.

Jsef hafi n komi auga mig og hraai sr til mn og famai mig a sr. Hann var me trvot augu af einskrri glei.

" hefur frt okkur mikla glei og hamingju. Okkur hefur fst sonur." Hann leiddi mig a kofadyrunum.

"Hver helduru a s kominn?" sagi hann vi konu sna, um lei og hann tti mr inn r dyrunum. g skai eim til hamingju me soninn. Konan fagnai mr innilega.

"Komdu n hrna nr og sju son okkar. Er hann ekki efnilegur?" sagi Jsef.

Barni leit til mn strum, geislandi augum og rtti fram litlu hendurnar snar, sem g snart. smu stundu fann g ofurstyrk streyma til mn.

g tk af mr gullhring, sem amma mn hafi gefi mr og lagi lfa barnsins. Hjnin kkuu essa fyrstu gjf, sem syni eirra hafi hlotnast og spuru hvort au mttu ekki eiga mig sem eirra fyrsta og besta vin. a var innsigla me hljum kvejum. Jsef fylgdi mr a hjlinu. g setti gang og stefndi tt til samyrkjubsins.

g hafi last nja tr tr lfi.

 

ur birtar smsgur og  hugleiingar

Share on Facebook

 Deila Facebook.

 

  

 Deila  Twitter
 

©SigfsSig.Iceland@Internet.is