Sumari vi vitann.

Eftir Kristnu Lilliendal.

Vi grnt tn, gula fjru og blan sj stendur gamall viti me rauum rndum. Umhverfis hann sveima hvtir gargandi fuglar. flarmlinu undir klettunum eru margir litlir pollar. kviku yfirbori eirra svfa sl stjrnur. Undir liggur regnboginn skeljabrotum.

arinn er hll. Allt er ntt rettn ra stelpu sem horfir hugfangin tignarlegt lgflug slnanna ti vi sjndeildarhringinn. Vi hvert ftml vntur fundur. Hamingjan er olnbogaskel, kfskel og klettadoppur. Hamingjan er sjslpa glerbrot bori ljsi og fuglsegg slvolgum sandi. Hamingjan er brnar kr grnum haga innan um sleyjar og ffla. Hamingjan er uskel grasi og gulbrnar flugur blautri skn hlavarpanum. Hamingjan hinir andstu litir vi sem finnast heima.

Hva hefur hn gert hnunum, stelpan? Veit hn ekki a a m ekki elta hnur? a m ekki stra hnum. Hnur eru vikvmar. Stelpur eru vikvmar. Nrvera bndans ein er minning. Or hans athugu betur en annarra. Or hans spegill stelpunnar vsa veginn lkt og vitinn sjfarendum.

fylgd hans f dagarnir njan ljma. Hann bjargar vegvilltum ungum r tninu. Hann kennir stelpunni a sna. Hann leyfir henni a koma me a tna kruegg. au eru g. Honum finnst au g. Hann leyfir krkkunum a liggja heyvagninum leiinni t eftir. Hann heima tninu vi vitann. ar finnur hn hann jafnan ar sem hann stendur hgltur vi amboin og leggur drg a nju vintri dagsins. Kjlfestan rleysislegri tilveru stelpunnar.

Sunnudagar eru ruvsi. koma gestir nja vitann a vira fyrir sr tsni gegn gjaldi. fara krakkarnir ekki fjsi heldur kra lengur rmunum.

Dagurinn framundan fullur af frelsi. Stelpan enn Pedit-suuskkulai feratskunni sinni. sunnudgum koma amerskir og slenskir elskendur og leggja blunum snum ti vi gamla vita. Sumir gefa sig tal vi krakkana. Sumir bja sgarettur. annig rjfa sunnudagarnir frihelgi hvunndagsins. Raska nfengnu jafnvgi stelpunnar.

Kvldin eru mild og grgrn. Stelpan rltir heim me krnar. Bndakonan er falleg fjsgallanum me skuplu hfinu. annig er hn ung og ruvsi. Hn syngur fjsinu. Nlg hennar er sterk vitund stelpunnar. Konan horfir fjarskann egar hn syngur. Hn hefur r til bernskunnar. Stelpan heyrir snginn bak vi snginn. Stundirnar fjsinu eru frislar, hljar og brnar. Eftir mjaltir er kvldmatur eldhsinu, afgangar me heimageru braui. Henni finnst a gott.

Mitt hversdaglegum nnum frislu kvldi slenskri sveit kallar bndinn krakkana til sn inn betri stofuna. ar eru Armstrong og flagar a marka spor sn sgu mannkynsins. Fyrir utan m sj grilla flleitan mnann ljsblum kvldhimninum. Atburirnir lta stelpuna snortna.

Vsindin settu ekki einasta mark sitt tungli og tlndin.

au geru lka slenskan vitavr arfan. Stelpan hvarf til grborgar n me snilega drmta litabk farteskinu. Bndinn og konan fru sar anga lka. Hann veiktist og d. N hvlir hann sveitinni nmunda vi vitann, hefur sameinast jrinni vileitni sinni til a gra. Sveitin lifir ljum konunnar. Konan br sngnum snum.

fjsinu vi vitann hanga dnar lfsmyndir af linum tma, ambo, minjar um sjskn Gari sem vira m fyrir sr sunnudgum gegn gjaldi. hsinu dvelja starfsmenn Vitamla landsins sumarleyfum snum.

Elskendur koma enn og fara. N geta eir keypt sgarettur, kk og slgti sluskla vi gamla vitann.

Stundum kemur stelpan. Hn heldur eins og fyrr priki til a verjast krunni, gengur niur a flarmlinu og prar misgjrir snar sandinn. Minningarnar meitlar hn klettinn vi vitann. Vi grnt tn, gula fjru og blan sj heyrir hn endurm af sng bak vi sng r fjsi. Hann er n hennar eigin. Sem snggvast er sem einhver fari um tni me ljinn. a er vindurinn sem brir grasi.

ar sem hann gekk.
 

 

ur birtar smsgur og  hugleiingar

Share on Facebook

 Deila Facebook.

 

  

 Deila  Twitter
 

 

©SigfsSig.Iceland@Internet.is