vintrahorni.

visaga Hans Christian Andersen

Eftir Hans Christian Andersen - ingu Steingrms Thorsteinssonar

Hans Christian Andersen

Danski rithfundurinn H. C. Andersen er dag ekktur sem eitt mesta sagnaskld allra tma og hafa vintri hans veri dd tal tunguml og auga lf barna t um allan heim og veitt eim glei. En Andersen skldai ekki einungis upp vintri prenti, v htt er a segja a vi hans hafi veri eitt samfellt vintri. Hvernig hann sem ftkur aludrengur, einn og umkomulaus, braust fram, me vonina eina farteskinu, til hstu metora er kannski mesta vintri af eim llum og snir svo ekki verur um villst a vintrin gerast enn.
 

 

 

ska og uppvxtur

Hans Christian Andersen fddist insvum (Odense) 2. aprl ri 1805. Fair hans var ftkur skari, en vel gefinn maur og vel lesinn sem umhuga var um menntun sonar sns. Mir hans mun hafa veri bllynd kona og ghjrtu og naut hann mikils strkis uppvextinum.

Fair hans lagi srstaklega mikla al vi drenginn og sunnudgunum egar hann tti lausan tma bj hann til handa honum leikfng og las fyrir hann upp r ,,sund og einni ntt", kmedum Holbergs o. fl.

insvum essum tma var a finna eina fast starfandi leikhsi Danmrku utan Kaupmannahafnar. Hafi Andersen grarlegan huga v og einsetti sr fljtlega a gerast leikari. Dundai hann sr vi a sauma ft leikbrur snar og lt r leika leiki, sem hann bj til upp r sr ea setti saman af v, sem hann hafi s. Var hann kveinn a semja leikrit er hann yri str og var hann sfellt a yrkja kvi. Andersen var slginn sgur og geri sr far um a bija fullori flk a segja sr gamalar jsgur og vintri. Hefur hann bi vel a v egar hann gerist rithfundur a vistarfi.

Af llu essu tti Andersen nokku srstakur og tti ekki mikla samlei me jafnldrum snum insvum. Og a sumir hafi s honum a sem koma skyldi voru arir sem tldu hann nnast fr.

egar Andersen var 11 ra missti hann fur sinn og hafi mir hans ofan af fyrir eim me votti og missi annarri hlaupavinnu. Nokkru seinna giftist hn anna sinn og var seinni maurinn skari eins og fair hans.

egar kom a v a huga a framt drengsins vildi mir Andersens helst a hann gerist skraddari, af v hann var svo natinn a sauma utan leikbrur snar, en a vildi Andersen alls ekki. Hann vildi fyrir hvern mun vera leikari. En slkt kostai peninga og eir voru af skornum skammti.

En fyrst var hann a ljka almennri sklagngu sinni, en a var skla nokkrum fyrir ftk alubrn, ar sem ekki var anna kennt en kristinfri, skrift og reikningur. egar hann lauk sklanum og var fermdur st til a hann fri sem lrlingur hj skraddara nokkrum, en a gat Andersen ekki hugsa sr. Hann srbndi mur sna um a leyfa sr heldur a fara til Kaupmannahafnar. ,,g vil vera frgur," sagi hann; ,,g hef lesi um marga menn, sem fddir voru srri ftkt eins og g, en uru frgir.

 


Heldur til Kaupmannahafnar

,,ar sem hann stti etta svo fast, leitai mirin til spkonu einnar og lt hana sp fyrir honum spilum og kaffikorg. ,,S tmi mun koma," sagi spkonan, ,,a Odensebr verur skrautlstur honum til smdar." au or geru tslagi og fjrtn ra gamall lagi Andersen af sta til Kaupmannahafnar ann 4. september ri 1819 me eina tu rkisdali vasanum og dltinn fatabggul undir hendinni. Hann tlai sr a f vinnu sem leikari hfuborginni.

Kaupmannahfn ekkti hann engan og v var er htt a segja hann hafi rennt blint sjinn. Og a var heldur ekki miki sem hann hafi upp a bja. Hann tti ekki srlega frur og ekki hafi hann lkamsburi til a gerast dansari. En eitt hafi hann me sr sem st honum til tekna. Hann vissi hva hann vildi og var feiminn a skja a.

Fljtlega kynntist hann Sbni, sem var sngmeistari vi konunglega leikhsi, tlskum manni, skldinu Baggesen og tnsnillingnum Weyse. svikin og einlg framkoma Andersens verkai strax sterkt essa menn. Baggesen spi v snemma a a mundi rtast r essum undarlega pilti og Weyse gekkst fyrir samskotum til brnustu arfa hans. Sbni tk a sr a kenna honum sng, v Andersen hafi ga sngrdd. En egar sngnmi st sem hst komst hann mtur, og ar me var s draumur enda runninn.

ri 1822 virtist ts um allan frama Andersens leiklistarbrautinni og hann var ltinn htta sklanum. En svo a essi tilraun hans hafi ekki gengi a skum bj hann a essu nmi alla vi og hefur a auki honum skilning sgum og sjnleikjum og samspilinu vi horfendur og/ea lesendur.

Upp r essu fr hann a einbeita sr a v a skrifa leikrit og reyndi fyrst vi sorgarleiki. Sendi hann handritin til leikhsstjra eirri von a eir tkju einhvern eirra til sninga, en fkk vallt synjun og heldur vga gagnrni. Samt fannst sumum sem drengnum vri ekki alls varna og yrfti einungis a f haldbetri menntun til a n rangri. Hafi Andersen vingast vi hrifamikinn mann borginni, Jonas Collin, sem kva samt feinum rum a styrkja hann til nms. Fkk hann v einnig framgengt ,,a konungur veitti Andersen 400 rd. rsstyrk 3 r til a ganga latnuskla.

Var kvei a Andersen fri Slagelse latnusklann og yri umsj rektorsins ar S. Meisling. Bj Andersen heimili hans og var undir hans verndarvng. egar Meisling fri sig um set yfir til Helsingjaeyrar fylgdi hann honum. En samb eirra Meislings gekk ekki sem skyldi. Hafi hann enga sam me skldadraumum Andersens og reyndi me llum rum a f hann ofan af eim. En Andersen sat fast vi sinn keip og endanum tk Collin hann r sklanum og fkk honum einkakennslu Kaupmannahfn. Lauk hann svo stdentsprfi ri 1828, 23 ra gamall me ara einkunn.

 


Hltur viurkenningu sem rithfundur

,,Um essar mundir hafi Andersen ort hi frga kvi sitt Det dende Barn og fleiri, sem vktu athygli manna; samdi hann og En Fodrejse fra Holmens Kanal til stpynten af Amager , hmorska sgu, sem bar talsveran keim af zka vintraskldinu Hoffmann. Kvasfn komu t eftir hann 183033 og '47, og rtt fyrir a mrg kva hans su gt vera au seint til a halda nafni hans lofti.

ri 1833 hlaut Andersen styrk til a ferast til tlanda en feralg voru alla t mjg str hluti af lfi hans. Telst mnnum til a hann hafi fari 29 feralg til annarra landa og dvali erlendis v sem nemur 9 rum. essari fer fr hann til Frakklands og talu ar sem hann dvaldi um veturinn og skrifai sguna The Improvisatore sem var gefin t ri 1835. uru vegi hans ekktir menn sem hann hafi gaman af a hitta. Pars voru a strskldin Heinrich Heine og Victor Hugo og Rm hitti hann slendinginn Bertel Thorvaldsen myndhggvara.

Me tkomu bkarinnar The Improvisatore 1935 uru r breytingar hgum hans a menn fara a taka hann alvarlega sem rithfund, enda fkk bkin gta dma. Sar sama ri kom svo fyrsta vintrasafni fyrir brn t.

lngum en gfurkum ferli skrifai Andersen fleiri skldsgur sem lti eru ekktar dag, skrifai hann nokkrar ferasgur, enda feraist hann miki eins og ur hefur veri nefnt og hitti margt merkilegt flk ferum snum. Sem leikritaskld var Andersen einnig mjg afkastamikill og voru nokkur eirra fr svi, en f leikrit hans hafa stai tmans tnn.

,,Best af leikritum hans er tali (vera) Den ny Barselstue , sem var lttur gamanleikur og hefur veri leikinn nokkrum sinnum.

 


 Fyrstu vintrin lta dagsins ljs

En a eru fyrst og fremst vintrin sem hafa haldi nafni hans lofti og gera enn ann dag dag og svo vel a hann er kunnasti rithfundur Dana fyrr og sar. Eins og ur sagi kom fyrsta hefti me vintrum hans t ri 1835 og san komu n vintri t me reglulegu millibili.

 

fyrstu tti mnnum lti til essara vintra koma og srstaklega Danmrku, og sannast ar hi fornkvena a enginn er spmaur eigin furlandi. En fljtlega fru au a vekja eftirtekt og uru brtt mjg vinsl, ekki sst utan Danmrku. En ekki lei lngu ar til Danir tku hann einnig fulla stt og n hafa vintrin veri dd fjlda tungumla og hvarvetna hloti miki lof og miklar vinsldir. Alls uru vintrin um 150 talsins svo a er af ngu a taka.

a er gaman a geta ess hr a slendingar kunnu snemma a meta vintri H. C. Andersen. Jnas Hallgrmsson byggi t.a.m. sitt vintri Leggur og skel vintrinu Toppen og Bolden eftir Andersen og skrifai Grmur Thomsen hllega um vintrin ri 1855. Minntist Andersen sjlfur eirrar greinar me akklti sjlfsvisgu sinni.

a er htt a segja a vintrunum hafi Andersen fundi sr farveg fyrir ann skldskap sem bj honum og hann urfti a koma fr sr. Frsagnarmtinn hentai honum einstaklega vel og honum tryggi hann sr a listrna frelsi sem honum var elislgt. ar fr einlgnin a njta sn og barni honum, en um lei skilar hann snum boskap til lesandans fumlausan htt, boskap sem ekki sur erindi til fullorinna og er tmalaus eli snu.

 

 

 

vintri heldur fram

Andersen var kvntur alla t og m segja a hann hafi veri giftur list sinni, enda ekki vst a hann hefi geta sinnt skldskapnum eins vel og hann vildi ef s byrg bttist vi hann. Hann urfti t.a.m. alltaf a vera frjls fera sinna og geta ferast hvert sem hann vildi, hvenr sem hann vildi. a gaf honum innblsturinn n vintri a koma nja stai.

vintri um H. C. Andersen heldur fram a lifa; vintri um ftka soninn sem hlt t hinn stra heim me ekkert nema hyggjuviti a vopni og st endanum uppi sem sigurvegari.

Hans Christian Andersen andaist sjtugur a aldri Kaupmannahfn 4. gst 1875.

 

SigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.is

 

2002 Sigfs Sig. Iceland@Internet.is