vintrahorni.

BRJMS  SAGA

(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

a var einu sinni a kngur og drottning ru fyrir rki snu. au voru rk og mektug og vissu varla aura sinna tal. au ttu eina dttur; hn lst upp sem flest nnur sgubrn. ar bar hverki til titla n tinda, frtta n frsagna ann t nema logi vri.

Karl og kerling bjuggu garshorni. au ttu sj syni og eina k til bjargar; hn var so vn a hana urfti a mjlka risvar dag og gekk hn sjlf heim r haganum um midegi.

a var einu sinni a kngur rei jagt me sveina sna; eir riu hj nautaflokki kngs; ar var kr karls saman vi.

Kngur talai til og sagi: "Vna k g arna."

"Ekki er a yar kr, herra," sgu sveinarnir, "a er kr karls kotinu."

Kngur sagi: "Hn skal vera mn." San rei kngurinn heim.

En egar hann var setstur til drykkju talai hann til um kna og vildi senda menn til karls a fala hana fyrir ara. Drottningin ba hann a gjra a ekki v au hefi ekki neitt anna til bjargar.

Hann hlddi v ekki og sendi rj menn a fala k karls. Karl var ti og brn hans ll; eir skiluu fyrir knginn a hann vildi kaupa k hans fyrir ara.

Karl sagi: "Mr er ekki mtari kr kngs en mn."

eir leituu fast , en hann lt ekki af anga til eir drpu hann. tku ll brnin til a grta nema s elsti sonurinn sem ht Brjm. eir spuru brnin hvar au hefi teki srast; au klppuu ll brjsti nema Brjm, hann klappai rassinn sr og glotti. eir drpu ll brnin sem brjsti klppuu, en sgu a gilti einu hitt greyi lifi v hann vri vitlaus.

Kngsmenn gengu heim og leiddu me sr kna, en Brjm gekk inn til mur sinnar og sagi henni tindin; hn bar sig illa. Hann ba hana a grta ekki, au tki ekki miki upp v; hann skyldi bera sig a gjra svo sem hann gti.

a var so einu sinni a kngur var a lta sma skemmu dttur sinni og hafi hann fengi smiunum gull a gylla hana bi utan og innan. Brjm kom ar me fnahtt sinn.

sgu kngsmenn: "Hva leggur hr gott til, Brjm?"

Hann sagi: "Minnki um mlir mikinn, piltar mnir," og so gekk hann burt.

En gulli sem eim var fengi til a gylla me minnkai so a dugi ekki meir en til helminga.

eir sgu kngi til; hann hlt eir hefi stoli v og lt hengja . fr Brjm heim og sagi mur sinni.

"Ekki ttiru so a segja, sonur minn," sagi hn.

"Hva tti g a segja, mir mn?"

"Vaxi um rj rijungana! ttiru a segja."

"g skal segja a morgun, mir mn."

Hann fr so heim um morguninn eftir, mtti eim sem bru lk til grafar.

eir sgu: "Hva leggur hr gott til, Brjm?"

"Vaxi um rj rijungana, piltar mnir!" sagi hann.

Lki x so anga til eir felldu a niur. Brjm fr heim og sagi henni fr.

"Ekki ttiru so a segja sonur minn," sagi hn.

"Hva tti g a segja, mir mn?" sagi hann.

"Gu frii sl na hinn daui! ttiru a segja," sagi hn.

"g skal segja a morgun mir mn," sagi hann.

Hann fr so heim um morguninn a kngsrki og s hvar einn rakkari var a hengja hund; hann gekk til hans.

"Hva leggur hr til gott, Brjm?" sagi hann.

"Gu frii sl na hinn daui!" sagi Brjm.

Rakkarinn hl a, en Brjm hljp heim til mur sinnar og sagi henni.

"Ekki ttiru so a segja sonur minn," sagi hn.

"Hva tti g a segja?" sagi hann.

"Hvrt er etta jfsgreyi kngsins a fer nna me? ttiru a segja."

"g skal segja a morgun mir mn."

Hann fr so heim um morguninn; var veri a aka drottningunni kringum borgina. Brjm gekk til eirra.

"Hva leggur hr til gott?" sgu eir.

"Er etta nokku jfsgreyi kngsins, sem i fari nna me piltar mnir?"

eir skmmuu hann t, drottningin bannai eim og sagi eir skyldi ekki leggja neitt til drengsins. Hann hljp heim til mur sinnar og sagi henni fr.

"Ekki ttiru so a segja, sonur minn," sagi hn.

"Hvrninn tti g a segja mir mn?" sagi hann.

"Er etta nokku heiurslfi kngsins i fari nna me? ttiru a segja."

"g skal segja a morgun, mir mn," sagi hann.

So fr hann heim um morguninn og s tvo menn sem voru a birkja kapal. Hann gekk til eirra.

"Hva leggur hr gott til Brjm?" sgu eir.

"Er etta nokku heiurslfi kngsins i fari nna me piltar minir?" sagi hann.

eir sveiuu honum; hann hljp heim til mur sinnar og sagi henni fr.

"Faru ekki anga lengur," sagi hn, "v g veit aldrei nr en eir drepa ig."

"Ekki drepa eir mig mir mn," sagi hann.

a bar til einu sinni a kngur skipai mnnum snum a ra til fiski; eir tluu so a ra tveimur skipum. Brjm kom til eirra og ba a flytja sig; eir sveiuu honum burt og hddu hann; spuru eir hann a hvrnin hann tlai veur myndi vera dag.

Hann horfi mist upp lofti ea ofan jrina og sagi: "Vind og ei vindi! vind og ei vindi! vind og ei vindi."

eir hlgu a hnum og reru so fram mi og hlu bi skipin full, en egar eir fru heimleiis gjri storm. Drukknuu bi skipin.

bar ekkert til tinda fyrri en kngur hlt veislu llum snum vinum og vildarmnnum. Brjm ba mur sna a lofa sr heim a vita hva fram fri veislunni.

egar allir voru setstir gekk Brjm t smiju og fr a sma sptur. eir sem komu spuru hva hann tlai a gjra me r.

Hann sagi: "Hefna ppa, ekki hefna ppa."

eir sgu: " ert ekki esslegur." So fru eir burt.

Hann stlsetti sptur snar allar oddinn og lddist so inn hllina og negldi niur ftin allra eirra sem vi borin stu og fr so burt; en egar eir tluu a standa upp um kvldi, voru allir fastir og kenndi hvr um rum, anga til hvr drap annan so ekki var mur manns barn eftir.

egar drottningin heyri a harmai hn og lt grafa dauu.

Brjm kom heim um morguninn og bau sig til a vera nari drottningar; hn var v fegin v hn tti ekki mrgum a skipa. Hnum fr a dindis vel og var a so af a hann tti kngsdttur og var so kngur og settist ar a rki og lagi af allan gapahtt; og ekki kann g essa sgu lengri.

(jsagnasafn Jns rnasonar - Textasafn Orabkar Hskla slands)

 

SigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.is

 

2002 Sigfs Sig. Iceland@Internet.is