vintrahorni.

HANS  KLAUFI

Eftir Hans Christian Andersen - ingu Steingrms Thorsteinssonar

ti landsbygginni var gamalt hfubl og v bj gamall herramaur, sem tti tvo sonu. eir voru svo gfair, a a var n sitt hva. eir tluu sr a bija dttur kngsins, og a mttu eir, v hn hafi lti kunngjra, a hann mundi hn kjsa sr a eiginmanni, sem henni tti bezt koma fyrir sig ori.

essir tveir voru n a ba sig undir tta daga; a var lengsti fresturinn, sem eir gtu haft til ess, en a ngi lka, v eir voru vel a sr undir, og slkt kemur altnd gar arfir. Annar eirra kunni alla latnesku orabkina spjalda milli og rj rganga af frttablai bjarins, og a bi afturbak og fram. Hinn hafi kynnt sr ll inaarflagalg og allt, sem hver inaarstjri urfti a vita; hann ttist v geta rtt um landsins gagn og nausynjar, og annan sta kunni hann axlabandatsaum, v hann var laghentur og fingrafimur.

g f kngsdtturina," sgu eir bir hvor um sig, og fair eirra gaf eim sinn hestinn hvorum, og voru a prisfallegir hestar; s, sem kunni orabkina og frttablai, fkk brnan hest, en hinn, sem var inaarflaga-frur og tsauminn kunni, fkk hvtan; bru eir san lifrarlsi munnvikin til ess a gera au liugri. Allt vinnuflki var niri garinum til a sj stga bak, en eim svifum kom riji bririnn, v eir voru rr, en engum kom til hugar a telja hann me sem brur, v hann hafi ekki lrdminn hinna tveggja, og klluu eir hann aldrei anna en "Hans klaufa".

"Hvert tli i, fyrst i eru komnir stssftin?" sagi hann.

"Til hirarinnar, til ess a kjafta t kngsdtturina; hefuru ekki heyrt a, sem trumba er um llu landinu?" Og n sgu eir honum allt, hvers kyns var.

"H, h, m g lka vera me," sagi Hans klaufi. "a er kominn mig giftingarhugur. Taki hn mr, tekur hn mr, og taki hn mr ekki, tek g hana engu a sur."

"Bull og vitleysa!" sagi fairinn; "r gef g engan hest. hefur sem s engan talanda. Nei, brurnir, a eru karlar krapinu."

"Fi g engan hestinn," sagi Hans klaufi, " tek g geithafurinn; hann g sjlfur og hann getur vel bori mig." Og ar me settist hann klofvega upp hafurinn, rak hlana sur honum og eysti svo hva af tk eftir jveginum. a var sem klfi vri skoti. "Hr er g," sagi Hans klaufi, og sng vi, svo a glumdi honum.

En brurnir riu hgum snum undan og mltu ekki or. eir voru a bollaleggja me sjlfum sr alla fyndni, sem eir tluu a koma me; a tti n allt a vera svo undur knlega hugsa.

"H, h!" kallai Hans klaufi, "hr kem g; sko, hva g fann veginum!" Og um lei sndi hann eim daua krku, sem hann hafi fundi.

"Klaufi!" sgu eir, "hva tlaru a gera vi krkuna?"

"g tla a fra kngsdtturinni hana a gjf."

"J, geru a," sgu eir hljandi og riu fram.

"H, h! hr kem g; sko, hva g fann; anna eins finnur maur ekki hvern dag gtu sinni."

Og brurnir sneru sr vi til a sj hva a var.

"Klaufi!" sgu eir, "etta er gamall trskr, sem efri hlutinn er dottinn af; kngsdttirin lka a f hann?"

"J, hn a f hann," sagi Hans klaufi, og brurnir riu hljandi fr honum og uru langt undan.

"H, h, hr er g," kallai Hans klaufi; "nei, n versnar og versnar; h, h, a er alveg makalaust!"

"Hva hefuru n fundi?" sgu brurnir.

"O!" sagi hans klaufi, "minnumst ekki a! Hva hn mun vera fegin, kngsdttirin!"

"O, svei!", sgu brurnir, "a er forarleja, sem moka hefur veri upp r gryfjunni."

"J, a er a reyndar," sagi Hans klaufi, "og a af fnasta tagi; maur getur ekki haldi henni." a var or a snnu, og v lt hann hana vasann.

Brurnir riu svo hart sem hestarnir gtu fari og uru v heilli klukkustund undan. Stigu eir af baki vi borgarhlii, og var bilunum ar raa eftir nmerum, sem eim voru fengin jafnum og eir komu. Stu sex hverri r, og var eim skipa svo tt, a eir gtu ekki hreyft handleggina, en a var vel fari, v annars hefu eir skaskemmt bkin hver rum, einungis af v, a einn st rum framar.

Allir hinir arir landsbar stu umhverfis hllina alla lei a gluggunum til ess a sj kngsdtturina taka mti bilunum. hvert skipti sem einhver bilanna kom inn stofuna, brst ll orkingin, og st honum.

"Ekki dugir hann," sagi kngsdttirin; "burt me hann!"

kom s bririnn, sem kunni orabkina, en r henni mundi hann ekkert, og kom a af v a hann hafi ori a hma svo lengi rinni. a marrai glfinu, og lofti var r spegilgleri, svo a hann s sjlfan sig hfi; vi hvern glugga stu rr skrifarar og einn inaarflagsstjri, og skyldu eir skrifa upp allt, sem sagt var, svo a a gti ara komi frttablai og ori selt fyrir tveyring strtamtum. a var ljta gamani, og ar vi bttist, a ofninn hafi veri kynntur svo grarlega, a ppan var orin eldrau.

"a er ljti hitinn hrna inni," sagi biillinn.

"a er af v, a hann fair minn steikir kjklingana nna dag," sagi kngsdttirin.

Be! arna st hann klumsa; eim orum hafi hann ekki bizt vi. Hann gat ekkert sagt, v eitthva skemmtilegt hafi hann tla sr a segja. Be!

"Dugir ekki!" sagi kngsdttirin; "Burt me hann!" Og svo var hann a fara. N kom hinn bririnn.

"Hrna er voalegur hiti," sagi hann.

"J, vi erum a steikja kjklinga dag," sagi kngsdttirin.

"Hva ? ha!"

"Dugir ekki!" sagi kngsdttirin; burt me hann!"

N kom Hans klaufi og rei hafrinum beint inn stofuna. "Mikill steikjandi hiti er etta!" sagi hann.

"a kemur af v, a g er a steikja kjklinga," mlti kngsdttirin.

"a var gtt," sagi Hans klaufi, " get g lklega fengi krku steikta."

"a er guvelkomi," sagi kngsdttirin, "en hefuru nokku til a steikja hana , v g hvorki pott n pnnu?"

"a hef g," sagi Hans klaufi; "hrna er suugagn me tinkeng," og v vindur hann fram trsknum gamla og ltur krkuna hann.

"a er ng til heillar mltar," sagi kngsdttirin, "en hvar fum vi dfu?"

"Hana hef g vasanum," sagi Hans klaufi; "g hef svo miki, a einu gildir, dlti fari niur," og um lei hellti hann niur dlitlu af forarleju r vasa snum.

"Tarna lkar mr," sagi kngsdttirin, " ltur ekki standa svrum, kannt a koma fyrir ig ori, og ig ks g fyrir eiginmann. En veiztu a, a hvert or, sem vi segjum og sagt hfum, er skrifa upp og kemur t frttablainu morgun? Vi hvern glugga standa rr skrifarar, eins og sr, og einn inaarflagsstjri, og inaarflagsstjrinn er verstur, v hann er skilningslaus," - en etta sagi hn til ess a gera Hans hrddan. Og allir skrifararnir hvuu vi og slettu blekklessu glfi.

"S mun hsbndinn vera," sagi Hans klaufi, "og ver g a gefa inaarflagsstjranum a, sem bezt er." Og v sneri hann um vsunum og sletti lejunni beint framan hann.

"a var laglega af sr viki," sagi kngsdttirin, "etta hefi g ekki geta gert, en sjlfsagt mun g komast upp a."

Og n var Hans klaufi konungur, fkk konu og krnu og settist veldisstl, - og hfum vr teki etta beint r blai inaarflagsstjrans, en a er n ekki sem allra reianlegast.

SigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.is

 

2002 Sigfs Sig. Iceland@Internet.is