vintrahorni.

Astrid Lindgren

Teki saman af Nnu Baldursdttur og Tinnu Danelsdttur

Hver er essi Astrid?

Astrid Anna Emilia Ericsson ht stlka fdd Vimerby Svj ri 1907. ar lst hn upp samt foreldrum og remur systkinum bgarinum eirra

Ns. Astrid tti ga sku og fengu au brnin miki frelsi fr

foreldrum snum til leiks og starfa. Hn hafi alla t gaman af

skrifum og var einungis 14 ra egar hn fkk grein eftir sjlfa sig

fyrst birta dagblai bjarins. remur rum seinna var hn san

komin me fast starf sem blaamaur hj sama dagblai. Eftir a hafa eignast son aeins 18 ra gmul og urft a gefa hann fr sr, fluttist hn ein sns lis til Stokkhlms, hf strf hj Konunglega bifreiaflaginu og fann ar lfsfrunaut sinn, Sture Lindgren. au gengu hjnaband ri 1931 og ttu saman eina dttur, Karin. Seinna fkk hn svo son sinn Lars aftur og voru au brnin henni mikill innblstur vi skrif sn seinna meir. ri 1941 flutti fjlskyldan sig um set og bjuggu hjnin ar alla t eftir a. Sture lst ri 1952, en Astrid einbeitti sr alfari a skrifum snum kjlfari en lst svo heimili snu

ri 2002.

...og annig hfst fjri

Brn Astridar voru lm sgur eftir mur sna, en hn sinnti skyldu sinni vel og sagi eim tal sgur eftir sjlfa sig egar au voru enn ung. fyrstu skrifai hn sgurnar aldrei niur, v hn var einfaldlega hrdd vi a.

grunnsklaaldri hafi hn ori fyrir mikilli strni vegna rithfileika sinna og jafnvel uppnefnd Vimerby s Selma Lagerlf .

Dag nokkurn ri 1941 fkk hin sj ra gamla Karin lungnablgu. Astrid sat

tmunum saman vi rm dttur sinnar og sagi henni sgur. Kvld eitt spuri Astrid hana hvaa sgu hn vildi helst heyra og nefndi hn upp r urru Lnu Langsokk (Pippi Lngstrump). Hin skrtna og skemmtilega Lna hlt svo fram a rast nstu r, v a eftir etta var hn upphaldssgupersna bi Karinar og allra vina hennar.

Nokkrum rum seinna var Astrid gangi um mib Stokkhlms.

a var fallegt veur og nfallinn snjr yfir llu. Undir snjnum leyndist

klaki sem var til ess a hn datt harkalega og sneri sr kklann.

Hn komst ekki t r hsi nokkrar vikur, en a var einmitt sem hn

byrjai a skrifa niur sgurnar um Lnu.

Enginn verur barinn biskup

Eftir a hafa loki vi handriti a fyrstu bkinni um Lnu kva hn a lta reyna a senda a til strsta tgefandans Svj. a gekk ekki eftir og henni var hafna me eim orum a sagan vri of hefbundin og gti vaki skilegar hugmyndir litlum kollum. En hn d ekki ralaus, og stuttu sar sendi hn nja sgu um stelpu sem hn kallai Brittu- Maru inn sgusamkeppni fyrir stlkur hj tgefandanum Rabn & Sjgren. Fyrir viki lenti hn ru sti.

ri eftir var san haldin nnur samskonar keppni, nema nna

var ema barnabkur, og ori Astrid n aftur a reyna fyrir sr

me Lnu(lagfra tgfu a sjlfsgu) og sigrai keppni.

Lna Langsokkur sl algerlega gegn hj snskum ungmennum.

Nsta r sigrai hn ara keppni vegum sama tgefanda og eftir

a var hn komin beinu brautina. Hn skrifai tal bkur til vibtar, heildina yfir 50 bkur, en einnig nokkur leikrit, smsgur og sngtexta. Samfara v vann hn sem barnabkaritstjri hj Rabn & Sjgren, en ar a auki vann hn nokku vi tvarp, sjnvarp og kvikmyndir.

a er ekkert sem heitir slm umfjllun

rtt fyrir velgengni sna fkk Astrid ekki bara gar vitkur. Margt sem kom fram bkum hennar var me hefbundnara snii heldur en ur hafi tkast barnabkum.

Brn voru ltin gera prakkarastrik, sum voru munaarlaus og hn var hrdd vi a fjalla um stti og daua, en einnig st og umhyggju ar mti. Hn fr ekki oft t a sna venjulegt fjlskyldulf bkunum, rifrildi voru

ft og glein vanalega vi vld. Heimurinn sem brnin lifu var oftar en ekki draumkenndur og sagi ar vanalega fr fjlskyldum sveitabjum

ar sem sl skein heii og allir voru vinir. vintralegri sgunum urftu ekki a vera neinir foreldrar til staar, ea a eir voru kngar ea sjrningjar fjarlgum lndum.

Brnin lifu frjls og hfu vit fyrir sjlfum sr. Einna harasta gagnrni fkk Astrid fyrir bkina Brir minn Ljnshjarta sem kom fyrst t ri 1973. S bk sndi bi hve allt gat veri skaplega fallegt verldinni en einnig hve illa heimurinn getur leiki mann.

Hr bartta milli lfs og daua var h, hatur og vissa ru rkjum, en samt var alltaf eitthva fallegt og gott sem hlt voninni brrunum. Mrgum sem bkina lsu fannst a einnig nokku athugavert a brurnir du ekki aeins einu sinni, heldur tvisvar!

Raddir gagnrnenda voru hvrar og slfringur nokkur komst svo a ori: Aldrei gti g lesi sustu lnur bkarinnar fyrir nokkurt barn heiminum og

annar vildi meina a svona vintri ttu ekki a vera til barnabk.

Astrid svarai v lttlega, a v oftar sem deyr, v betur

venst v. Seinna sama dag fkk hn smtal fr stlkunni sem lk

du litlu kvikmyndinni um Emil Kattholti og akkai hn

Astrid fyrir a hafa endinn bkinni svona fallegan.

Bkin Elsku M minn gerist einnig vintraheimi, en smuleiis

mjg frbrugnum heimi brranna Ljnshjarta. r eiga a eitt sameiginlegt a byrja bar okkar heimi, en fara svo yfir nrri og betri heim, ea a halda eir a minnsta kosti. a vakti eftirtekt a M vildi alltaf finna hvort allt vri raunverulegt, v hann s svo margt strkostlega fallegt ferum snum. Einnig var bkin full af endurtekningum sem settu mikinn svip stl bkarinnar hva hrif lesandann varai.

Nfnin persnunum (M, Jum-Jum) gefa a lka skyn a sagan er vintri, v a au eru svo fjarri raunveruleikanum.

Sveitaslan

Astrid var einna leiknust vi a skrifa sgur fyrir yngri brnin sem gerust litlum sveitaorpum og bjum, enda er ekkert athugavert vi a, sjlf lst hn upp sveitab me remur rum ltabelgjum. Hn skrifai v um a sem henni var kunnugt og notaist oft vi eigin reynslu og stvina sinna vi sgugerina. Sem dmi m nefna a hn studdist a miklu leyti vi sgurnar af

prakkarastrikum fur sns egar hn skrifai Emil Kattholti. Sagan af fimmeyringnum sem lenti vartofan maganum Emil er til dmis alveg dagsnn! hyggjufullir foreldrarnir urftu a koma litla prakkaranum til lknisins Vimerby sgunni, en a er einmitt sami br og fair hennar lst upp .

Emil var aldrei skammaur illilega, v a eftir allt saman var hann svo stur ltill sni, a allra mati nema vinnukonunnar Lnu. Einnig m nefna bkurnar Brnin Skarkalagtu og ltagari, en r bkur eru a mrgu leiti keimlkar. ar er fjalla fallegan htt um tengsl systkina en einnig rginn milli eirra og almenna aldursmismunun.

Brnin ltagari eru samheldnari hpur, v a au eru ll svipuum aldri, og a einhverjum s banna a vera me eim forsendum a hn/hann s of ltil/l er a fljtlega gleymt og grafi. Brnunum Skarkalagtu er munurinn meiri milli systkina, v tv eirra eru svipuum aldri en Lotta, sem er mun yngri, er bara svo ltil og vitlaus a hn m aldrei vera

me. rtt fyrir a er hn ein eftirminnilegasta sgupersna Astridar, og hn fr mann einnig til a velta fyrir sr hvort hn s ekki Karin

litla dttir hennar dulargervi. En rtt fyrir a Lotta s alltaf voalega frek og

yfirgengileg, bjargar hn vanalega deginum a lokum og fr systkini sn til ess a viurkenna a hn s ekki alveg jafn ltil og vitlaus og au hldu. Bjartir litlir, slskin, grur og brosandi brn einkenna allar myndir bum bkunum, enda eru r allar eftir sama listamann, aldavinkonu Astridar, Ilon Wikland. Hn hefur einmitt veri einn aalmyndskreytir Astridar fr v hn hf skrif.

Eldri lesendur, meiri spenna

Astrid hugsai ekki einungis um yngstu lesendur sna, v hn skrifai einnig margar bkur sem hfuu meira til eldri barna og unglinga. ekktastar eru ef til vill sgurnar um hana Ktu sem feraist um va verld, Rasmus fer flakk og Leynilgreglumaurinn Karl Blmkvist. ar er atburarsin heilsteyptari, og sagan nr v a vera trverug. Einnig ar finnast tndir glpamenn og stvinir sem lenda vandrum, enar sem r sgur eru nr raunveruleikanum eru eir skrkar kannski of hrilegir fyrir ung brn. sgunni af Rasmusi tekur Astrid einnig hfnun sem brn finna oft fyrir, Rasmus er munaarlaus og skp venjulegur strkur me dkkt, sltt hr, og getur ekki mynda sr a nokkur myndi vilja ttleia strk eins og hann. stainn tekur hann mlin snar eigin hendur og fer flakk me skari flkingi sem kennir honum lfi. eir flagar lenda msu ferum snum, en komast auvita heilir leiarenda. Kalli Blmkvist lifir hins vegar auveldara lfi me foreldrum snum og dreymir um vintri og glpi til ess a leysa.

Allt tekur enda um sir

Astrid Lindgren hlaut 94 ra vi sinni fjldann allan af verlaunum og viurkenningum fyrir strf sn. lokin var a ori svo a hn fkk verlaun nnast rlega, enda einn merkasti og ekktasti barnabkahfundur heimi. a er ekki a fura a hn hafi hloti svona mrg aljleg verlaun, v a bkur hennar hafa veri ddar yfir 60 tunguml. sama tma er gaman a lta til baka og hugsa um hve illa henni var teki upphafi, og hversu mikil umsvif hn hafi seinni t. Koma hennar inn barnabkamarkainn var vel tmasett, v a var lngu ori tmabrt a taka brnin inn raunveruleikann ar sem flk deyr og vi msa erfileika a stra.

Hn fylgdi alltaf sannfringu sinni og samdi bkur sem henni fannst skemmtilegar, en vonai sama tma a ef r vru ekki teknar upp til lrdms a r vru alla vega notaar til dgrastyttingar.

Eitt sinn fkk hn ltinn mia hnd fr kunnugri konu sem st akka r

fyrir a fra ljs inn drungalega sku mna. a var a eina sem Astrid Lindgren urfti.

 

Heimildir

Lindgren, Astrid. 1990. Brnin ltagari. Ml og menning, Reykjavk

Lindgren, Astrid. 1997. Brnin Skarkalagtu. Ml og menning, Reykjavk

Lindgren, Astrid. 1985. Elsku M minn. Ml og menning, Reykjavk

Lindgren, Astrid. 1987. Rasmus fer flakk. Ml og menning, Reykjavk

Lindgren, Astrid. 1987. Sgur og vintri ( Emil Kattholti og Brir minn Ljnshjarta).

Ml og menning, Reykjavk

Lindgren, Astrid. 2005, 10. janar. Astrid Lindgren. Stt 5. aprl 2005 af :

http://www.astridlindgren.se/omastrid/lejonkritik.htm

Lindgren, Astrid. 2005, 10. janar. Astrid Lindgren. Stt 5. aprl 2005 af :

http://www.astridlindgren.se/omastrid/album5.htm

Lindgren, Astrid. 2003. Astrid Lindgren (1907-2002). Stt 3. aprl 2005 af :

http://www.kirjasto.sci.fi/alindgr.htm

Lindgren, Astrid. 2005, 23. febrar. A Norstedts article. Stt 31. mars 2005 af :

http://www.astrid- lindgren.com/astridlindgren/nor

 

 

 

SigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.is

 

2002 Sigfs Sig. Iceland@Internet.is