vintrahorni.

KLUKKAN

Eftir Hans Christian Andersen - ingu Steingrms Thorsteinssonar

a var alttt einni strborginni, a egar kvlda tk og slin rann og skin glu sem gull milli efstu reykhfanna, heyru hinir og essir smstrtunum eitthvert undarlegt hlj, eins og eim af kirkjuklukku, en a heyrist ekki nema rtt svip, v vagnaskrlti og hrpi strtunum tk yfir og truflai. "N er veri a hringja kvldklukkunni," sgu menn, "n gengur slin undir."

eir, sem voru gangi fyrir utan borgina, ar sem hsin stu strjlar innan um trjgara og smekrur, su kvldhimininn enn meiri fegurarljma og heyru betur klukkuhlji. a var eins og hlji brist fr einhverri kirkju r innstu fylgsnum hinna ilmandi skga, og flki horfi anga eins og gagnteki af einhverjum htlegum anda.

N lei og bei, og stundum sgu menn sn milli: "tli a s kirkja skginum arna t fr? essi klukka er svo hljmfgur, a a gegnir undrum. Eigum vi a gera okkur fer anga og skoa hann betur?" Og n fr rka flki akandi og ftka flki gangandi, en a teygist svo undarlega r veginum, og egar komi var anga, sem plviir nokkrir stu yrpingu vi skgarjaarinn, var setzt niur og horft upp trjgreinarnar langar og laufmiklar, og kunni flki sr ekki lti af feginleik yfir v a vera komi t grna sumardrina. Stabrausbakari nokkur kom anga r borginni og reisti upp slutjaldi sitt, og svo kom annar stabrausbakari og hengdi upp klukku rtt andspnis mti tjaldinu snu, og meira a segja, a var klukka, sem var biku, til ess a hn skyldi ola regn og vtu, en klfinn vantai. egar n flki fr heim aftur, sagi a, a etta hefi veri svo dsamlega fagurt. a voru einhverjir rr, sem stahfu, a eir hefu komizt gegnum allan skginn, og alltaf hefu eir heyrt undarlega hlji til klukkunnar, en eim hefi lti svo fyrir eyrum, sem a kmi r borginni. Einn eirra orti um a heilt kvi og sagi, a klukkan hljmai eins og murrdd vi skrleiks skabarn, og ekkert snglag vri fegra til en mur klukkunnar.

essi tindi komu n einnig fyrir keisarann essu landi, og ht hann v, a hver s, sem me snnu fengi uppgtva, hvaan hlji kmi, hann skyldi f nafnbt, a vera kallaur "heimshringjari", og a enda svo reyndist, a klukkan vri ekki til.

Eftir a fru margir essa erindis til skgarins, en a var ekki nema einn, sem kom heim aftur me einhvers konar skringu leyndardmsins. a hafi sem s enginn brotizt ngu langt inn skginn, og hann ekki heldur, en svo miki kvast hann vita, a klukkuhlji kmi fr uglu nokkurri strri sem byggi holu tr, og a vri eins konar vsdmsugla, sem alltaf lemdi hausnum tr, en hvort hlji kmi r kolli hennar ea holum trstofninum, a ttist hann ekki geta sagt me reianlegri vissu. Fyrir etta var hann skipaur "heimshringjari", og samdi hann san ri hverju eina vsindalega ritger um ugluna, en jafnfrir voru menn eftir sem ur.

a var n einhvern dag, a brn voru fermd. Presturinn hafi haldi fagra og hjartnma ru, og brnin hfu vikna svo innilega, etta var lka merkisdagur vi eirra, v a n ttu au r brnum a vera fullorin svna allt einu, og a var eins og barnsslin myndai sig til a taka essari breytingu. a var glaaslskin; fermingarbrnin gengu t r borginni, og klukkan mikla og kunna mai n me undrasterkum hljmi r skginum. au uru egar sta svo fs a komast anga, ll rj. Eitt, sem var stlka, var a fara heim til a mta sr danskjlinn sinn, v a var ekki vegna nokkurs annars en kjlsins og dansins, a hn var fermd etta skipti; hn hefi annars veri ltin ba. Anna barni var ftkur drengur, sem hafi ori a f fermingartreyjuna sna og stgvlin a lni hj syni hseigandans, ar sem hann tti heima, og tti hann a skila v aftur tilteknum tma. rija barni, sem lka var drengur, sagist aldrei fara nokkurn kunnan sta, nema v aeins a foreldrar snir fru me. Hann hefi altnd veri hli barn, og a tlai hann sr einnig a vera eftir ferminguna, og eiga menn ekki a gera gys a slku, en a geru menn n samt.

essi rj fru v ekki me, en hin rkuu af sta. Slin skein heii, og fuglarnir sungu, og fermingarbrnin sungu me og hldust hendur, v enn sem komi var hfu au ekki fengi embtti og voru ll saman fermingarbrn fyrir gui.

En skammt var ess a ba, a tv minnstu brnin uru reytt, og sneru au bi aftur til borgarinnar. Tvr smmeyjar settust niur og fru a knta blmkerfi; ekki komust r heldur me; en egar hin brnin voru komin a pltrjnum, ar sem stabrausbakarinn hafi b sna, sgu au: "Skoum til, n erum vi komin hinga. Klukkan er rauninni ekki til, hn er ekki anna en einhvers konar hugarburur."

sama bili hljmai klukkan langt inni skginum svo skrt og bltt og htlega, a fjgur ea fimm brn rust a halda nokku lengra inn skginn. En svo var hann ttgrinn og laufmikill, a harstt var a komast fram; a l vi, a blkukkurnar og krossgrsin vru of hvaxin, klukknablm og brmberjaklasar hngu lngum flttum fr einu tr til annars, og ar sng nturgalinn dillandi og slargeislarnir iuu. , s unaur, sem ar var! en ekki var smmeyjunum hent a fara ann veg, v htt er vi, a kjlarnir hefu rifna. ar voru strgrtisbjrg og klappir, algrnar allavega litum mosa, og spruttu ar upp trar lindir me suandi ni, og var eins og r segu: "glk, glk!"

"Skyldi n ekki etta vera klukkan?" sagi eitt af fermingarbrnunum og lagist niur til a hlusta betur; "a verur a rannsaka til hltar." Og svo bei a kyrrt og hirti ekki um, hin brnin hldu fram.

a er n af eim a segja, a au komu a hsi einu, sem gert var af berki og trjgreinum. Strvaxi tr, sem bar villiepli, sltti ofan yfir a, eins og a tlai a hella allri vaxtablessun sinni yfir aki, sem var rsum vaxi. Lngu greinarnar trnu seildust fram me gaflinum, og honum hkk ltil klukka. a skyldi ekki vera klukkan, sem til hafi heyrzt og eftir var leita! J, j! Allir voru samdma um, a svo vri, nema einn. Hann sagi, a essi klukka vri smfelldari og ltilfjrlegri en svo, a a gti heyrst til hennar vlkan raveg eins glggt og eir hefu heyrt hlji, og a vru lka allt arir hljmar, sem gtu gripi mannlegt hjarta svo innilega. S, sem etta mlti, var kngssonur, og var a vikvi hj hinum, a hann vri einn af eim, sem ttust vitrari en allir arir.

Honum var lofa a fara einum, v hinum leizt ekki a fara lengra, og gekk hann leiar sinnar fram, en a v skapi sem honum miai leiis, eftir v var hjarta hans gagnteknara af tfrum skgarkyrrarinnar. Samt heyri hann enn til litlu klukkunnar, sem honum lkai svo vel, og sti vindurinn aan, sem stabrausbakarinn hafist vi, heyri hann minn ru hverju, egar flki var a syngja yfir tedrykkjunni, en dimmrdduu klukkuslgin voru hljmmeiri og sterkari. a fr a heyrast eins og leiki vri undir orgel, og hlji kom fr vinstri hli, eirri hliinni, ar sem hjarta slr.

N skrjfai runnunum, og allt einu st frammi fyrir kngssyninum ltill piltur trskm og treyjugarmi, i ermastuttum, svo ekki ni fram lnliina. Bir ekktust, v essi drengur var einmitt s hinn sami, sem fyrr er um geti, a ekki komst me ferina, af v hann var a fara heim og skila treyjunni og stgvlunum, sem hann hafi fengi a lni af syni hseigandans. essu hafi hann afloki og san labba af sta ftklegu flkunum snum trsknum, v klukkan dunai fyrir eyrum hans me svo aflmiklum og undarlega djpum hljmi. Hva sem tautai, var hann a reyna a komast anga t.

"Vi getum ori samfera," sagi kngssonurinn. En ftki fermingarpilturinn trsknum var feiminn vi, strauk um stuttu treyjuermarnar og sagist ekki treysta sr til a ganga ngu hart, svo hann gti fylgzt me; auk ess hlt hann, a a yri a leita klukkunnar eim megin, sem til hgri handar vissi, v a eirri hliinni hneygist allt, sem veglegt er og mikilfenglegt.

" er ekki a hugsa til a vi finnumst," segir kngssonurinn og kinkar kolli til ftka drengsins. Fr s ftki inn skginn, ar sem hann var ykkastur og skuggalegastur og allur yrnum grinn, enda rifnuu lka ft hans, og ftur hans og hendur uru blrisa. Kngssonurinn fkk lka margan skinnsprett, en slin skein hans lei, og skulum vi n fylgja honum eftir, sem vert er, v hann var dugandi drengur.

"Klukkuna vil g og skal g finna," sagi hann, "og a g tti a ganga heimsenda."

frnir apar stu uppi trjnum og glottu, svo a skein tanngarinn. "Eigum vi a lemja hann? Eigum vi a lumbra honum? Hann er kngssonur."

En hann br sr ekki vi a og gekk inn skginn lengra og lengra, ar sem hann var grinn kynlegustu blmum; ar stu bjartar stjrnuliljur me dreyrrauum duftrum, himinblar hjlmrsir, sem blikuu vindblnum, og eplatr me eplum, sem glu lengdar eins og gljgeislandi spublur; a m nrri geta, hva falleg tr essi voru slskininu. Allt umhverfis ljsgrn engin, ar sem hjrturinn og hindin leikur sr grasinu, gnfu laufskrddar eikur og beykitr, og vri brkurinn sprunginn einhverju trnu, uxu bi grs og langflktar, ngttar jurtir t r sprungunum. ar voru skglendi mikil me lygnum stuvtnum, og syntu eim fannhvtir svanir og buu vngjunum. Kngssonurinn st oft vi og hlustai, og tti honum stundum eins og klukkan sendi minn upp til hans r essum djpu vtnum, en hann fann hvert sinn, a klukkuhljmurinn kom ekki aan, heldur lengra innan a r skginum.

N settist slin, og lofti var rauglandi sem eldur, a var svo hljtt og svo rtt skginum. fll hann kn og sng kvldslminn sinn og sagi: "Aldrei finn g a, sem g leita eftir, n rennur slin og n kemur nttin, hin dimma ntt. veit g ekki, nema g geti enn einu sinni s kvldslina kringltta og eldraua, ur en hn hverfur alveg undir jrina. g tla a komast upp klettana arna, ar sem eir gnfa jafnhtt hstu trjnum."

Og hann reif rtur og tgar og klifraist upp eftir votum steinunum, ar sem vatnssniglarnir hringuu sig og froskpaddan glennti upp skoltinn, eins og til a gelta a honum, en upp komst hann samt, ur en slin var alveg gengin undir, og var sjn a sj hana r eirri h. , hvlk dsemdarpri! Hafi, hi mikla og drlega haf, sem velti lngum bylgjum inn a strndinni, l opi fram undan honum, og slin gli eins og gullaltari t vi yztu brnina, ar sem haf og himinn mttust. Allt rann saman leiftrandi litadr. Skgarnir sungu og hafi sng og hann sng me. ll nttran var ein str og heilg kirkja, ar sem tr og sveimandi sk voru slurnar, ar sem blm og grs voru glitofin glfbreia og himinninn sjlfur hvelfing hins mikla musteris. Hi efra slokknuu rauu litirnir, egar slin hvarf, en tendruust shundru stjrnur, og lstu shundru demantslampar, og kngssonurinn breiddi faminn mti himninum, mti hafinu og skginum, og rtt sama bili kemur ftki drengurinn me stuttu ermarnar, trsknum, t r hgra hliargangi. Hann var kominn jafnsnemma hinum og kominn a snum vegi, og n runnu eir fangi hvor rum og hldust hendur hinni miklu kirkju nttrunnar og skldskaparins. Yfir eim hljmai hin snilega, heilaga kirkja, og kringum hana svifu slir andar danshring me fagnandi lofgerarrddum.

SigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.isSigfsSig. Iceland@Internet.is

 

2002 Sigfs Sig. Iceland@Internet.is