Róbert Diljan skírður

Mynd Róbert Diljan

Biðjumst velvirðingar á myndgæðum.

Veglegar veitingar og fjölmenni var við skírnina og falleg athöfn. Pabbi hló mikið þegar ég spurð af hverju Jesú væri að setja vatn á ennið á Róbert Diljan Sigurðarson. Myndarleg fjölskilda hér saman komin, lagið sem heyrist á síunni syngur Vignir Blær bróðir hans, aðeins fjögurra ára.

Er ekki allt í lagi með skóna Siggi minn ?

Þetta lag syngur Vignir Blær bróðir Róberts  og var fjögurra ára þegar upptakan var gerð.

Smelltu HÉR ef spilarinn virkar ekki.

Texti lagsins er hér fyrir neðan.

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 

 Deila á Tweet
 

Bíddu pabbi

 

Í hinsta sinn að heiman lágu 

spor mín

 Því ég 

hamingjuna fann ei lengur 

þar

 Og 

hratt ég gekk í 

fyrstu uns ég 

heyrði fótar

tak,

 Og  

háum rómi 

kallað til mín 

var.

 

           

 

Kallað: 

„Bíddu pabbi, bíddu 

mín

           

 

bíddu því ég kem til 

þín.

           

Æ, ég 

hljóp svo 

hratt

           

að ég 

hrasaði og 

datt

           

 

Bíddu pabbi, 

bíddu 

mín”

 

 Ég staðar nam og starði á dóttur mína

 er þar stautaði til mín svo hýr á brá,

 og mig skorti kjark að segja henni að bíllinn biði mín

 að bera mig um langveg henni frá.

 

           

Hún sagði: „Bíddu pabbi, bíddu mín

           

bíddu því ég kem til þín.

           

Æ, ég hljóp svo hratt

           

að ég hrasaði og datt

           

Bíddu pabbi, bíddu mín”

 

,Ráðvilltur ég stóð um stund og þagði

.en af stað svo lagði aftur heim á leið

 Ég vissi að litla dóttir mín, hún myndi hjálpa mér 

.að mæta vanda þeim sem heima beið

 

           

Hún sagði: „Bíddu pabbi, bíddu mín

           

bíddu því ég kem til þín.

           

Æ, ég hljóp svo hratt

           

að ég hrasaði og datt

           

Bíddu pabbi, bíddu mín”

 

Höfundur texta: Iðunn Steinsdóttir

Höfundur lags: Peter Callander & Geoff Stevens

©2005_SigfúsSig. Iceland@Internet.is