Á jólaballi CP 

27 des. 2007

Ţađ var meiriháttar gaman á jólaballinu hjá CP félaginu, ţarna birtust bráđskemmtilegir og hugmyndaríkir jólasveinar. Td. settu jólasveinarnir á stađ leikritiđ Ţyrnirós međ börnunum. Hér er Guđbjörg Sól í leikritinu og var hún ađ sjálfsögđu Ţyrnirós.Hér er hún búin ađ stinga sig og hné niđur eins og vera bar, án tilsagna, ţarna lá hún međ lokuđ augun og hreyfđi hvorki legg né liđ fyrr en kossinn kom. 

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 

 Deila á Tweet
 

 

©2007 Sigfús Sig. Iceland@Internet.is