Við pabbi í endalausu jólastuði.

Hér í Þorpinu 14 desember.

Það er sko ekki erfitt fyrir mig að fá hann pabba til að leita uppi jólasveina og jólagleði, hann er sko alger jóladellukarl.

 

 

 

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 

 Deila á Tweet
 

 

Hátíð í bæ

 

Ljósadýrð loftin gyllir

lítið hús yndi fyllir

og hugurinn heimleiðis leitar því æ

man ég þá er hátíð var í bæ.

 

Ungan dreng ljósin laða,

litla snót geislum baðar.

Ég man það svo lengi sem lifað ég fæ,

lífið þá er hátíð var í bæ.

 

Hann fékk bók, en hún fékk nál og tvinna,

hönd í hönd þau leiddust kát og rjóð.

Sælli börn nú sjaldgæft er að finna,

ég syng um þau mitt allra besta ljóð.

 

Söngur dvín svefninn hvetur,

systkin tvö geta ei betur,

en sofna hjá mömmu, ég man þetta æ,

man það þá er hátíð var í bæ.

 

>> Jólatextar og jólalög <<

©2008 Sigfús Sig. Iceland@Internet.is

Guðbjörg Sól, gamanogalvara, gamanogalvara.com, leit, finna, jól, jólasveinar, jólasveinn, jólin, sigfús sig, frír, frítt, leita, leit, trú, gu&eth;, jesús, myndir, mynd, myndavar&eth;veisla, Myndir, fiskar, fuglar, hundar, kettir, kisur, sigur&thorn;ór gu&eth;ni, ester inga, iceland, ísl, msn, Fríar auglýsinga