Veisla Bergs og Tómasar.

Slide Show (með tónlist)

(ATH: Getur verið örlitla stund að opnast, en aðeins í fyrsta sinn)

Slakað er á myndagæðum svo SlideShow_ið verði ekki of þungt.

Tónlist er EKKI valin með myndefnið í huga, og getur því verið í hrópandi ósamræmi við myndir hverju sinni.

Það var mikið fjör var í afmælisveislunni hjá englunum Bergi Leó og Tómasi Elí, og ekki skorti sko ætið, endalaust verið fylla á borðið.

Veislan var haldin eins og margar heima hjá ömmu þeirra og afa, Helgu og Tona.

 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is