Ferðalag. Hringferðin.

7 til 15 júlí 2013

Slide Show (með tónlist)

(ATH: Getur verið örlitla stund að opnast, en aðeins í fyrsta sinn)

Slakað er á myndagæðum svo SlideShow_ið verði ekki of þungt.

Tónlist er EKKI valin með myndefnið í huga, og getur því

verið í hrópandi ósamræmi við myndir hverju sinni.

Við Tinna Sól, pabbi og ég fórum hringferð, 7 til 15 júlí 2013, Stoppuðum og gistum fyrst ein nótt í Varmahlíð, þaðan skruppum við á Sauðarkrók og héldum svo til Akureyrar, stoppuðum stutt þar því ætlunin var að stoppa einn til þrjá daga í Ásbyrgi, veðurspáin gerði hinsvegar það að verkum að við héldum áfram í Hallormsstaðaskóg, og vorum komin þangað seint á öðrum degi. Hallormsstaðaskógur er algert æði, enda uppáhalds staðurinn minn undanfarin ár, fengum þar alveg æðislegt veður eins og sjá má á myndum. Hér eru nokkrar afar slakar myndir sem teknar voru á farsímann.

 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is