Jólasíđa Guđbjargar Sólar

Jólasveinar á GamanOgAlvara

Giljagaur

Bréf til jólasveinsins

Póstur frá börnunum

 

GILJAGAUR er annar, og kemur til byggđa ţann 13. desember.

 

Hann lćddist inn í fjós og faldi sig í básnum ţegar fjósakonan var nýbúin ađ mjólka.

Ţegar hún svo skrapp frá ţá stal Giljagaur frođunni af mjólkinni.

Giljagaur lćđist međ mjólkina

Tákniđ á táknmáli:

Giljagaur hafđi yndi af mjólkurfrođunni og hélt sig mest í fjósinu.

Lćđast áfram međ höndunum, axlir upp.

Táknmál á tmt.is

 

Giljagaur

Giljagaur var annar, 
međ gráa hausinn sinn. 
-Hann skreiđ ofan úr gili 
og skaust í fjósiđ inn. 

Hann faldi sig í básunum 
og frođunni stal, 
međan fjósakonan átti 
viđ fjósamanninn tal. 

 

 

 

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 Deila á Twitter

 

 

©Sigfús Sig. Iceland@Internet.is