Við sendum þér og þínum okkar allra
bestu gamlárs og nýárskveðju, þökkum
í leiðinni fyrir allar samskipta og
eða samverustundirnar á árinu er/var
að líða og
hlökkum til samverustunda á nýja árinu,
megi gæfan fylgja þér og þínum hvar
sem þú ert, og hvert sem þú ferð.