Jólasíða Guðbjargar Sólar

Jólasveinar á GamanOgAlvara

Gluggagægir.

Bréf til jólasveinsins

Póstur frá börnunum

 

Gluggagægir heimsækir okkur þann 21. desember.

Gluggagægir er tíundi jólasveinninn. Hann er vanur að laumast að gluggum og gægjast inn. Oft girnist hann þá eitthvað sem hann sér og reynir seinna að komast yfir það. Náskyldur honum er sveinn sem í gömlum heimildum er nefndur Gangagægir og hefur trúlega gægst inn í bæjargöngin í svipuðum erindagjörðum.

Gluggagægir 

 

Táknið á táknmáli:

Táknið er samsett:

Teikna útlínur glugga

kíkja á gluggann, hendi á ennið (muna) til að skýla birtunni.

Táknmál á tmt.is

 
 
Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 Deila á Twitter

 

 

 

 

Myndir af veraldarvefnum

 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is